Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2011, Page 5

Læknablaðið - 15.11.2011, Page 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0 G GREINAR 622 Mér finnst gaman að slást Hávar Sigurjónsson Birna Jónsdóttir var formaður Læknafélagsins í fjögur ár og lítur yfir farinn veg og framtíðina. 626 Líflegur aðalfundur Hávar Sigurjónsson Fulltrúar fundarins hlýddu á velferðarráðherra, afgreiddu ályktanir og kusu sér nýjan formann. 628 Um byggingu nýs spítala - opinn fundur Læknafélags Reykjavíkur Steinn Jónsson Ekkert brennur heitar á íslenskum læknum núna en nýr Landspítali. 630 ísland í fararbroddi um tóbaksvarnir Hávar Sigurjónsson LÍ stóð fyrir öflugu Tóbaksvarnaþingi og fékk þangað alþingismenn og erlenda gesta. 636 Grunnrannsókn sem lofar góðu - um nýjan doktor Hávar Sigurjónsson Þórunn Ásta Ólafsdóttir rannsakaði áhrif bólu- setning á nýbura. 632 Flestir geta játað falskt Hávar Sigurjónsson Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir kost og löst á helstu aðferðum við yfirheyrslur lögreglu nú á dögum. 641 Sjúkratryggingar íslands veita upp- lýsingar um réttindastöðu sjúklinga rafrænt Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ Mál málanna Orri Þór Ormarsson 621 LJÓSMYNDIR LÆKNA Á Landakoti 1968 Ársæll Jónsson 658 dr. Bjartii jónsson. ÖLDUNGADEILD Söguslóðir í Borgarfirði og Dalasýslu Páll Ásmundsson 646 Kjarlanssteinn í Svínadal í Dölum. LÆKNAblaðið 2011/97 585

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.