Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 21

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 21
RANNSÓKN gegn offitusjúkdómnum. Auk þess að fjölga úrræðum þarf að stuðla að aukinni fræðslu og stuðningi við heilbrigðisstarfsmenn. Þeir eru í lykilaðstöðu til að ná tengslum við offitusjúklinga, veita upplýsingar og leita leiða til bættra lífshátta. Offitusjúkdómurinn, með þeim alvarlegu fylgikvillum og sjúk- dómum sem hann orsakar, veldur þjóðfélaginu vaxandi kostnaði og fjölmörgum einstaklingum skertum lífsgæðum, heilsubresti og ótímabærum dauða. Þörf fyrir heilbrigðisþjónustu eykst, lyfjanotkun verður meiri og á sama tíma skerðist starfsþrek sjúklinganna. Þótt gildi forvarna og lýðheilsuaðgerða sé óum- deilanlegt þarf úrlausnir og árangursríkar meðferðir fyrir þá sem þegar þjást af offitu. Ályktun Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þverfagleg offitumeðferð hafði marktæk áhrif til að draga úr fylgikvillum offitusjúkdómsins með lækkun líkamsþyngdarstuðuls um tæplega fjórar einingar, minnkun mittismáls og lækkun fituhlutfalls. Árangur markvissrar þjálfunar skilar auknu líkamlegu þreki en árangur meðferðarinnar í heild endurspeglast ekki síst í bættri andlegri, félagslegri og líkamlegri líðan. Ávinningur þessa fyrri hluta offitumeðferðar á Reykjalundi er eftirtektarverður og ættu niðurstöður að vera hvetjandi fyrir þá sem glíma við sjúkdóminn til að sækjast eftir þverfaglegri meðferð sem leið að bættu heilsufari. Einnig ættu niðurstöður að geta nýst fagfólki á heilbrigðissviði þar sem sífellt er verið að endurmeta aðferðir og leita nýrra leiða til aukins árangurs. Ávinningur af breyttum lífsstíl er óumdeildur til aukins heilbrigðis fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið í heild. Þakkir Starfsfólk Reykjalundar fær bestu þakkir fyrir aðstoð við fram- kvæmd þessarar rannsóknar, svo og aðrir er komu að verkefninu á einn eða annan hátt. Þátttakendur rannsóknarinnar fá sérstakar þakkir fyrir samstarfið og góðan vilja. Mörtu Guðjónsdóttur lífeðlisfræðingi eru færðar þakkir fyrir yfirlestur greinar og góðar athugasemdir. Einnig fær vísindasjóður Reykjalundar þakkir fyrir styrk til niðurgreiðslu kostnaðar. Heimildir 1. Janssen I, Ross R. Physical Activity, Fitness and Obesity. Bouchard C, Blair SN, Haskell WL, eds. Physical Activity and Health. Champaign IL: Human Kinetics; 2007. 2. Þórsson B, Aspelund T, Harris TB, Launer LJ, Guðnason V. Þróun holdafars og sykursýki í 40 ár á íslandi. Lækna- blaðið 2009; 95: 259-66. 3. Valdimarsdóttir M, Jónsson SH, Þorgeirsdóttir H, Gísla- dóttir E, Guðlaugsson JÓ, Þórlindsson Þ. Líkamsþyngd og holdafar fullorðinna íslendinga 1990 - 2007. Lýðheilsustöð, Reykjavík 2009. 4. Brown KM, Thomas 1X3/ Kotecki JE. Physical Activity and Health: an interactive approach. Jones and Bartlett Publishers, Sudbury 2002. 5. Peytremann-Bridevaux I, Santos-Eggimann B. Health correlates of overweight and obesity in adults aged 50 years and over: results from the Survey of Health, Ageing and Retirement in Europe (SHARE). Obesity and health in Europeans aged > or = 50 years. Swiss Med Wkly 2008; 138: 261-6. 6. Worobey J, Tepper BJ, Kanarek RB. Nutrition & Behavior: A Multidisciplinary Approach. CABI Publishing, Oxford- shire 2006. 7. World Health Organization. Evrópusáttmáli um baráttu gegn offituvanda. Lýðheilsustöð 2006. 8. Guðmundsson L. Ársskýrsla Reykjalundar 2008. Reykja- lundur; Reykjavík 2009. 9. Birgisson G, Guðmundsson L. Offitumeðferð á Reykja- lundi. Sjúkraþjálfarinn 2005; 32: 22-4. 10. Segal KR, Van Loan M, Fitzgerald PI, Hodgdon JA, Van Itallie TB. Lean body mass estimation by bioelectrical impedance analysis: a four-site cross-validation study. Am J Clin Nutr 1988; 47: 7-14. 11. Andersen RE, Wadden TA. Validation of a cycle ergometry equation for predicting steady-rate V02 in obese women. Med Sci Sports Exerc 1995; 27:1457-60. 12. Blissmer B, Riebe D, Dye G, Ruggiero L, Greene G, Caldwell M. Health-related quality of life following a clinical weight loss intervention among overweight and obese adults: intervention and 24 month follow-up effects. Health Qual Life Outcomes 2006; 4:43. 13. Karlsson J, Taft C, Sjostrom L, Torgerson JS, Sullivan M. Psychosocial functioning in the obese before and after weight reduction: construct validity and responsiveness of the Obesity-related Problems scale. Int J Obes Relat Metab Disord 2003; 27: 617-30. 14. Davíðsdóttir SD, Þórsdóttir GÍ, Halldórsson B. Mat á árangri hugrænnar atferlismeðferðar í hóp við félagsfælni. Sálfræðiritið 2006; 10:11-21. 15. Khaw KT, Wareham N, Bingham S, Welch A, Luben R, Day N. Combined impact of health behaviours and mortality in men and women: the EPIC-Norfolk prospective population study. PLoS Med 2008; 5: el2. 16. Kenchaiah S, Gaziano JM, Vasan RS. Impact of obesity on the risk of heart failure and survival after the onset of heart failure. Med Clin North Am 2004; 88:1273-94. 17. Kaukua J, Pekkarinen T, Sane T, Mustajoki P. Health- related quality of life in obese outpatients losing weight with very-low-energy diet and behaviour modification: a 2-y follow-up study. Int J Obes Relat Metab Disord 2003; 27:1072-80. 18. Bigaard J, Frederiksen K, Tjonneland A, et al. Body fat and fat-free mass and all-cause mortality. Obes Res 2004; 12: 1042-9. 19. Saaristo TE, Barengo NC, Korpi-Hyovalti E, et al. High prevalence of obesity, central obesity and abnormal glucose tolerance in the middle-aged Finnish population. BMC Public Health 2008; 8: 423. 20. Hainer V, Toplak H, Mitrakou A. Treatment modalities of obesity: what fits whom? Diabetes Care 2008; 31 Suppl 2: S269-277. 21. Cannon CP, Kumar A. Treatment of overweight and obesity: lifestyle, pharmacologic, and surgical options. Clin Comerstone 2009; 9: 55-68; discussion 69-71. 22. Dolfing JG, Dubois EF, Wolffenbuttel BH, ten Hoor- Aukema NM, Schweitzer DH. Different cycle ergometer outcomes in severely obese men and women without documented cardiopulmonary morbidities before bariatric surgery. Chest 2005; 128: 256-62. 23. Maffiuletti NA, Agosti F, Marinone PG, Silvestri G, Lafortuna CL, Sartorio A. Changes in body composition, physical performance and cardiovascular risk factors after a 3-week integrated body weight reduction program and after 1-y follow-up in severely obese men and women. Eur J Clin Nutr 2005; 59: 685-94. 24. Jakicic JM, Marcus BH, Gallagher KI, Napolitano M, Lang W. Effect of exercise duration and intensity on weight loss in overweight, sedentary women: a randomized trial. JAMA 2003; 290:1323-30. 25. Heyward VH. Advanced fitness assessment and exercise prescription. Champaign IL: Human Kinetics, 2006. 26. Oguma Y, Shinoda-Tagawa T. Physical activity decreases cardiovascular disease risk in women: review and meta- analysis. Am J Prev Med 2004; 26:407-18. 27. Kolotkin RL, Norquist JM, Crosby RD, et al. One-year health-related quality of life outcomes in weight loss trial participants: comparison of three measures. Health Qual Life Outcomes 2009; 7:53. 28. Rivenes AC, Harvey SB, Mykletun A. The relationship between abdominal fat, obesity, and common mental disorders: Results from the HUNT Study. J Psychosom Res 2009; 66: 269-75. LÆKNAblaðið 2011/97 601
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.