Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 35

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 35
Y F I R L i T Tafla 1. Yfirlit um árangursrannsóknir og áhrifastærðir. Röskun Meðferð Árangur fyrir og eftir meðferð Áhrifastærð* Langtímaáhrif Sameiginleg meðferð Þunglyndi3'7"'9 HAM + 0,82-0,89 + Fer eftir alvarleika AM + Samskiptameðferð + Lyfjameðferð + - Óyndi"'20-23 HAM ? 1,22" ? ? Lyfjameðferð + Almenn kvíðaröskun3 24'27'48 HAM + 0,29-3,29 + +/? Lyfjameðferð + ? Skelfingarkvíði3' ”•28' “■48 HAM ++ 0,57-1,44 ++ - Aðrar meðferðir - - Lyfjameðferð -/? ? Áfallastreituröskun3'14' 36‘43 HAM + 1,34-1,70 + ? EMDR + Lyfjameðferð +/- ? Árátta og þráhyggja3,45'50 HAM + 1,30-1,86** + = BMS + + Aðrar meðferðir - Lyfjameðferð + - Félagsfælni14'48'51'54 HAM + 0,29-2,30 + =/? Aðrar meðferðir - Lyfjameðferð + - Sértæk fælni14-55'57 HAM ++ 0,48-1,05 ++ -/? Lyfjameðferð - HAM Hugræn atferlismeðferð. AM Athafnameðferð. BMS Berskjöldun með svörunarhömlun. ? Frekari rannsókna er þörf. + Rannsóknarheimildir fyrir árangri. ++ Kjörmeðferð. - Árangur ekki til staðar fyrir og eftir meðferð eða HAM árangursríkari, árangur viðhelst ekki í langtímarannsóknum, eða sameiginleg meðferð gagnast ekki betur en HAM eða lyfjameðferð ein og sér. = Sameiginleg meðferð og HAM jafnáhrifaríkar. ‘Áhrifastærð er stöðluð mælieining á áhrifum meðferðar. í þessari töflu er samanburðurinn við biðlista og/eða lyfleysu (placebo). Viðmið Cohen's um magn áhrifa eru eftirfarandi: 0,2 = lítil áhrif/ 0,5 = miðlungs áhrif/ 0,8 = mikil áhrif. **Áhrifastærð metin fyrir og eftir meðferð eingöngu, en ekki með samanburði við biðlista eða lyfleysu þar sem gögn vantar. kom fram að bæði sameiginleg meðferð (lyfjameðferð og sálfræðimeðferð) og lyfjameðferð ein og sér væri betri en sálfræðimeðferð ein og sér. Líkt og áður hefur komið fram, var árangur mismunandi samtalsmeðferða (HAM, samskiptameðferð, lausnamiðuð meðferð, félagsfærni, stuðningsmeðferð) f þessari yfirlitsgrein borinn saman við árangur mismunandi lyfjameðferða, það er SSRI-lyfja (sertralín, paroxetín, flúoxetín) og MAO-hamlara (moklóbemíð). Höfundar þekkja til einnar rannsóknar á gagnsemi samþættrar meðferðar við óyndi en í henni var samþætt meðferð með SSRI-lyfi (sertralín) og HAM í hóp borin saman við lyfjameðferð.23 Þar kom fram að samþætt meðferð gagnaðist betur en lyfjameðferð ein og sér, en hafa ber í huga að ólíkt öðrum rannsóknum sem fjallað er um í þessari grein var um hópmeðferð að ræða. Kvíðaraskanir Almenn kvíðaröskun Hugræn atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun: Samkvæmt niður- stöðum samantektarrannsókna eru áhrif HAM við almennri kvíðaröskun meiri en áhrif lyfleysu, biðlista, ósérhæfðrar sam- talsmeðferðar, sálaraflsmeðferðar, stuðningsviðtala og slökunar.3, 24 26 Arangur af HAM, kerfisbundinni slökun (applied relaxation) og lyfjameðferð í meðferðarlok er sambærilegur.3' ^5-26 Hafa ber í huga að í þeim sex rannsóknum sem framkvæmdar hafa verið á HAM og lyfjum var í öllum tilfellum nema einu um að ræða róandi lyf (benzódíazepín).3'26 Langtímaárangur hugrænnar atferlismeðferðar við almennri kvíða- röskun: Rannsóknir á langtímaáhrifum HAM við almennri kvíða- röskun benda til að árangur haldist allt að 12 mánuðum eftir að meðferð lýkur og aukist eftir því sem lengra líður frá meðferð.3- 25 Frekari árangursrannsókna er þörf, því ekki er vitað hvort langtímaáhrif HAM eru meiri eða minni en áhrif lyfjameðferðar einnar og sér, þar sem birtar árangursrannsóknir eru enn afar fáar. Samþætt meðferð við almennri kvíðaröskun: Hugræn atferlismeðferð og lyfjameðferð: Höfundum er aðeins kunnugt um eina rannsókn27 sem bar saman HAM, lyfjameðferð með róandi lyfjum (díazepam), samþætta meðferð, HAM og lyfleysu, og lyfleysu eina og sér. Þar kom fram að hlutfall hrösunar var mun hærra hjá þeim hópi sem þáði lyfjameðferð eða samþætta meðferð en þeim sem einungis fengu HAM. Frekari árangursrannsóknir skortir því á samþættri meðferð við almennri kvíðaröskun. Skelfingarkvíði Skelfingarkvíði með eða án víðáttufælni. Rannsóknir sýna að að öllu jöfnu reynist HAM betur við skelfingarkvíða en önnur meðferðarform, þar með talin lyfjameðferð.3 Þau lyf sem athuguð hafa verið eru: þríhringalyf (imipramín, klómípramín), SSRI-lyf LÆKNAblaðið 2011/97 615
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.