Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 59

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 59
STÖÐUAUGLÝSING Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Flúðabakki 2 540 Blönduós Sími 455 4100 -Fax 455 4136 www.hsb.is Framkvæmdastjóri lækninga Starf framkvæmdastjóra lækninga við heilbrigðisstofnunina á Blönduósi er laust til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og veitist staðan frá 1. janúar 2012 eða síðar eftir nánara samkomulagi. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum eða aðra sérfræðimenntun í lækningum sem gagnast í starfi. Áhersla er lögð á uppbyggingu, skipulag og þróun stofnunarinnar til móts við nýja tíma. Nauðsynlegt er því að umsækjendur hafi reynslu af stjórnunarstörfum. Við mat á umsóknum verður einnig mikið lagt uppúr eiginleikum sem lúta að samstarfi og sveigjanleika, skipulögðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og hæfni í samskiptum. Stjórnunarreynsla er eins og áður sagði mikilvæg en þó ekki skilyrði. Laun eru skv. kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Umsóknum, sem skila ber á þar til gerðum eyðublöðum, fylgi vottfestar upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsóknargögnum ber að skila til skrifstofu forstjóra, merkt Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, b.t. Valbjörns Steingrímssonar forstjóra, Flúðabakka 2, 540 Blönduósi, og veitir hann jafnframt frekari upplýsingar um starfið í síma 455 4120 eða 892 1786. Umsóknir er einnig hægt að senda á netfangið valbjorn@hsb.is Forstjóri mun jafnframt geta átt viðtöl við áhugasama í Reykjavík eða annar staðar á landinu. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSB við ráðningar í störf hjá stofnuninni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu stofnunarinnar, www.hsb.is Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi þjónar aðallega Austur-Húnvetningum. Stofnunin skiptist í almenna heilsugæslu með rekstri heilsugæslustöðvar á Blönduósi og Skagaströnd, rekstri sjúkra- og hjúkrunarrýma með samtals 25 rúmum og 9 rýma dvalardeildar. Auk þess sinnir stofnunin læknisþjónustu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd. Að jafnaði eru um 70 manns á launaskrá hverju sinni hjá stofnuninni. í Húnavatnssýslum er mannlíf gott og mikil náttúrufegurð. Útivistarmöguleikar eru fjölmargir og félagslíf almennt mjög gott og fjölbreytt. Góður grunn- og leikskóli er á Blönduósi, nýbyggð sundlaug og öll aðstaða fyrir fjölskyldufólk er eins og best veröur á kosið. Um 2V6 klst. tekur að aka til Mosfellsbæjar og V/2 klst. til Akureyrar. LÆKNAblaöið 2011/97 639
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.