Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 64

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 64
Sycrest 5 og 10 mg tungurótartöflur Virkt innihaldsefni: asenapin (sem maleat). Ábendingar: meðferð á meðalalvarlegum eða alvarlegum geðhæðarlotum í tengslum við geðhvarfasýki I hjá fullorðnum. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður upphafsskammtur fyrir einlyijameðferð er 10 mg tvisvar á sólarhring. Skammtinn má minnka í 5 mg tvisvar á sólarhring í samræmi við klínískt mat. Við samsetta meðferð er ráðlagður upphafsskammtur 5 mg tvisvar á sólarhring. Auka má skammtinn í 10 nrg tvisvar á sólarhring. Börn\ Ekki mælt með notkun lyfsins. Aldraðir: Gæta skal varúðar við notkun Sycrest hjá öldruðum. Lvfiagjöf: Setja á Sycrest tungurótartöfluna undir tungu og láta hana leysast upp að fullu. Taflan leysist upp í munnvatni á nokkrum sekúndum. Sycrest tungurótartöflu á hvorki að tyggja né gleypa. Forðast á að borða eða drekka í 10 mínútur eftir töku lyfsins. Þegar Sycrest er tekið ásamt öðrum lyljum á að taka það síðast. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Aldraðir með geðrof tengt vitglöpum. Illkynja sefunarheilkenni. Greint hefur verið frá illkynja sefunarheilkenni (NMS), þar sem einkenni geta verið ofurhiti, vöðvastífleiki, óstöðugleiki í ósjálfráða taugakerfinu (autonomic instability), breyting á meðvitund og hækkun á kreatínfosfókínasa í sermi. Önnur klínísk einkenni sem geta komið fram eru m.a. vöðvarauðamiga (rákvöðvalýsa) og bráð nýrnabilun. Ef einkenni sem benda til sefunarheilkennis koma frarn verður að hætta notkun Sycrest. Krampar: Fara skal með gát þegar asenapin er notað hjá sjúklingum sem hafa sögu um krampa eða sem hafa sjúkdóma sem tengjast krömpum. Sjálfsvíg: Flætta á sjálfsvígstilraunum fylgja geðrofi og geðhvörfum og fylgjast skal náið með sjúklingum í mikilli áhættu meðan á meðferðinni stendur. Réttstöðuþrýstingsfall: Asenapin getur valdið réttstöðuþrýstingsfalli og yfírliði, sérstaklega í upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar við notkun Sycrest hjá öldruðum sjúklingum og sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm. Síðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia). Hækkun prólaktíns í blóði. QT bil: Sycrest er gefið sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm eða ijölskyldusögu urn lengingu á QT bili og þegar það er notað samtímis öðrum lyfjum sem geta valdið lengingu á QT bili. Blóðsykurhækkun og sykursýki. Kyngingartregða. Stjórnun líkamshita: Gæta skal varúðar við gjöf Sycrest þegar við aðstæður sem geta átt þátt í að hækka líkamshita,t.d. hjá sjúklingum sem stunda erfiða líkamsþjálfun, eru í miklum hita, fá samhliða lyf sem hafa andkólínvirk áhrif eða hjá sjúklingum með vessaþurrð. Sjúklingar með alvarlega skerta lifrarstarfsemi: Útsetning fyrir asenapini eykst 7-falt hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Parkinsonsjúkdómur og Lewy sjúkdómur (Lewy bodies): Báðir hóparnir geta verið í aukinni hættu á að fá illkynja sefunarheilkenni auk þess að vera með aukið næmi fyrir geðrofslyljum. Milliverkanir: Ráðleggja skal sjúklingum að forðast áfengi meðan Sycrest er tekið. Gæta skal varúðar þegar asenapin og fluvoxamín eru geiln samtímis. Vegna hömlunar al-adrenvirkni getur Sycrest aukið áhrif sumra blóðþrýstingslækkandi lyfja. Asenapin getur blokkað áhrif levodopa og dópamínörva. Asenapin er vægur CYP2D6 hemill, því skal gæta varúðar við gjöf Sycrest samtímis lyljum sem eru bæði hvarfefni og hemlar CYP2D6. Til að tryggja fullnægjandi frásog skal forðast mat og drykk í 10 mínútur eftir töku lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Sycrest ætti ekki að nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til. Ráðlagt er að konur sem fá Sycrest gefi ekki brjóst. Aukaverkanir: Mjög algengar (>1/10): Kvíði, svefnhöfgi. Algengar (>1/100 til <1/10): Þyngdaraukning/aukin matarlyst, Trufluð vöðvaspenna, hvíldaróþol, hreyfitregða, parkinson heilkenni, slævandi áhrif, sundl, bragðskynstruflun, vanskynnæmi í rnunni, hækkun alanín amínótransferasa, vöðvastífleiki, þreyta. Sjaldgæfar (>1/1.000 til <1/100): Blóðsykurshækkun, yfírlið, krampar, utanstrýtueinkenni, tormæli, hægur sínustaktur, greinrof, lenging á QT bili, réttstöðuþrýstingsfall, lágþrýstingur, þroti í tungu, kyngingartregða, tungusviði, náladofi í munni, truflun á kynlífi, tíðateppa. Greint hefur verið frá alvarlegum ofnæmisviðbrögðum eftir markaðssetningu hjá sjúklingum meðhöndluðum með asenapini, þ.m.t. þrota í tungu og hálsi (bjúgur í koki). Ofskömmtun: Aukaverkanir tengdar meðferð voru m.a. æsingur og rugl, hvíldaróþol, vanskynnæmi í munni og andliti, slævandi áhrif og einkennalausar breytingar á hjartalínuriti (hægsláttur, ofanslegils aukaslög, leiðnitruflun í slegli). Ekkert sértækt mótelhi er til gegn Sycrest. Fylgjast þarl' með hjarta- og æðakerfi vegna hugsanlegra hjartsláttartruflana og meðhöndlun á ofskömmtun á að beinast að stuðningsmeðferð, viðhalda súrefnismettun og öndun og meðhöndla einkenni. Lágþrýstingur og lost á að nreðhöndla með viðeigandi hætti svo sem með vökvagjöf í bláæð og/eða með adrenvirkum lyljum (ekki skal nota adrenalín og dópamín þar sem beta örvun getur aukið lágþrýsting vegna alfa hömlunar af völdum Sycrest). Við alvarleg utanstrýtueinkenni skal gefa andkólínvirk lyf. MARKAÐSLEYFISHAFI: N.V. Organon, Kloosterstraat 6, NL-5349 AB Oss, Holland. Umboð á íslandi: Lundbeck Export A/S, útibú á íslandi, Ármúla 1, 108 Reykjavík; s. 414 7070. Nánari upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlvfiaskra.is. Markaðsleyfi var veitt 1.9.2010. Dagsetning endurskoðunar textans: 10.8.2011. Pakkningar og verð frá apótekum (okt. 2011): Tungurótartöflur: 5 mg 20 stk. kr. 11.601,60 stk. kr. 31.790. 10 mg 20 stk. kr. 11.601, 60 stk. kr. 31.790. 644 LÆKNAblaðið 2011/97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.