Læknablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 5
www.laeknabladid.is
UMFJOLLUN 0G GREINAR
664
Úrræði fyrir verðandi mæður
í vímuefnaneyslu
rætt við Önnu Maríu
Jónsdóttur geðlækni
Hávar Sigurjónsson
Alkóhól veldur mestum fósturskaöa vegna þess
aö þaö fer í alla vefi líkamans þar sem þaö er
baeöi vatns- og fituleysanlegt og fer yfir fylgjuna
og nákvaemlega sama magn mælist í blóöi
móður og barns.
676
Líf og dauði í Banda-
ríkjunum og á íslandi
Gunnar Bjarni Ragnarsson
662
HPV-greining veitir nær fullkomna
vernd gegn leghálskrabbameini
- segir Joakim Dillner, prófessor í smitsjúkdómum og
faraldsfræöi viö Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi
Hávar Sigurjónsson
666
Kynna þarf betur
sjúklingatryggingu
fyrir læknum, segir
Ragnar Jónsson
Hávar Sigurjónsson
Löngum var ég læknir minn,
lögfræöingur, prestur - kvað
Stephan G. Stephansson
674
Greiningar fyrr og nú
Óttar Guðmundsson
Geðgreining er á stundum
eins og kærleikurinn; hún
fyrirgefur allt, trúir öllu,
breiðir yfir allt, umber allt og
fellur aldrei úr gildi.
668
Kennsla læknanema í Hong Kong
Sigurbergur Kárason, Alma D. Möller,
Kári Hreinsson
677
Rafræn skilríki
- lykill að rafrænum lausnum Embættis landlæknis
Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ingi Steinar Ingason
678
„Hápunkturinn þarf að vera á réttum
stað“ segir Hjálmar hagyrðingur
Hávar Sigurjónsson
680
Nóbelsverðlaun í læknisfræði 2012.
Stofnfrumur og öfug frumusérhæfing
Magnús Karl Magnússon
682
Samstarf heilbrigðisstétta
- löggild næringarráðgjöf
Ú R PENNA
STJÓRNARMANNA LÍ
661
Verður erfitt að
manna stöður sér-
fræðilækna á íslandi
í framtíðinni?
Þorbjörn Jónsson
Heilbrigðisstofnanir, yfirvöld
og læknar þurfa að snúa
bökum saman og reyna
að bæta úr brotalömum í
starfsumhverfi lækna hvar
sem þær finnast til þess að
tryggja mönnun í framtíðinni.
LYFJASPURNINGIN
679
Ofnæmi við
léttheparínum
í þungun
- hvað er til ráða?
Elín I. Jacobsen,
Einar S. Björnsson
Blóðfræðifélag
íslands
Hlíf Steingrímsdóttir
Blóðfræðingar stofnuðu
Félag íslenskra blóðlækna,
FIBL, en vegna ruglings við
FÍFL (Félag íslenskra fjalla-
lækna) var ákveðið að breyta
nafninu í Blóðfræðifélag ís-
lands.
LÆKNAblaðið 2012/98 633