Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2013, Side 5

Læknablaðið - 15.12.2013, Side 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 578 Árangur spítalans var að hluta fenginn að láni - segir Páll Matthíasson forstjóri Landspitalans Hávar Sigurjónsson „Það er fátt við rekstur spítaians sem hefur komið mér á óvart, en ég verð þó að segja að ég hef haft sérstaka ánægju af því fá tækifæri til að fara um allar deildir spítalans og sjá með eigin augum hversu fjölbreytt og margbreytileg starfsemin er.“ Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 577 Hálffullt glas Guðrún Jóhanna Georgsdóttir Verðandi heimilislæknar héldu fund um heilsugæsl- una og kjaramál um daginn. 582 Erfið barátta framundan - segir Sigurveig Pétursdóttir formaður samninganefndar LÍ Hávar Sigurjónsson Framundan eru kjaraviðræður við samninganefnd ríkisins og Sigurveig segir Ijóst að verulegar kjarabætur verði að koma til yfir línuna eigi læknar ekki einfaldlega að greiða atkvæði unnvörpum með fótunum. 585 Aðalfundur Alþjóðasamtaka lækna 2013 Jón Snædal 585 Bréf til Læknablaðsins frá Persónuvernd 586 Hjálækningar, kukl og heilsusvindl - rætt við Svan Sigurbjörnsson Hávar Sigurjónsson Óhefðbundin heilsustarf- semi er þýðing á orðasam- bandinu „Alternative medicine" og segir Svanur að þar sé ýmislegt gagnlegt að finna en einnig margt sem nútímaþekking ætti fyrir löngu að vera búin að henda út í hafsauga. Aðgangur að sjúkraskrám Dögg Pálsdóttir LYFJASPURNINGIN 589 Er þörf á fyrirbyggj- andi meðferð með prótónupumpuhemlum í háskammtameðferð með sterum? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson SÉRGREIN 596 Við geitin til Asíu - um blaða- mannsfrí í austur- löndum fjær Védís Skarphéðins- dóttir 590 Viðbótarsamningur við Samninginn um mannréttindi og líflæknisfræði er varðar líflæknisfræðilegar rannsóknir Samningar Evrópuráðsins - nr. 195 600 Gert að höfuðleðri um borð í Gullfossi Þorkell Jóhannesson 1953-1963 bjó ég í Danmörku en fór heim í ýmsum erindagerða, oftast með Gullfossi, farþegaskipi Eimskipafélagsins. 610 Frá Félagi íslenskra ónæmis- og ofnæmislækna. Fræðasvið í mikiili þróun Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Á Landspítala starfa 10 ofnæmis- og ónæmislæknar, einn er á heilsugæslunni og fjórir á stofum. LÆKNAblaöið 2013/99 553

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.