Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2013, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.12.2013, Blaðsíða 21
RANNSÓKN er eggjaleiðarinn tekinn en skilinn eftir í hinum. Konunum er síðan fylgt eftir í 36 mánuði til að fylgjast með frjósemi til að sýna fram á hvor meðferðin sé betri með tilliti til frjósemisþátta og kostnaðar.36 Meðallega eftir opnar skurðaðgerðir var sú sama á Landspítala og á landsbyggðinni enda konur oft lengi að jafna sig eftir aðgerðir þar sem talsvert blóðtap og kviðverkir koma til. Meðallega eftir kviðsjáraðgerðir var hins vegar marktækt styttri á Landspítala en úti á landi þar sem konur búa langt frá sjúkrahúsinu og getur verið erfiðara að bregðast við ef eitthvað óvænt kemur upp eftir aðgerð. Þessi rannsókn gefur upplýsingar um nýgengi og meðferð sjúkdómsástands meðal heillar þjóðar og því má telja þetta mikil- vægar lýðheilsufræðilegar upplýsingar. Afturskyggn rannsókn er þó háð því að skráning sé rétt. Utanlegsþykkt er vel skilgreint sjúkdómsástand og frumgreiningin því áreiðanleg. Upplýsingum um enduraðgerðir og fylgikvilla var ábótavant og ef konur voru meðhöndlaðar með MTX voru þær yfirleitt ekki lagðar inn heldur skráðar á göngudeild. Ef farist hefur fyrir að skrá greiningu er hugsanlegt að þau tilfelli hafi ekki komið inn í rannsóknina. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að nýgengi utanlegsþykkt- ar hefur lækkað og má álykta að það haldist í hendur við lækkun á nýgengi klamýdíusýkinga á síðasta áratug síðustu aldar. Þó er ekki öruggt að lækkað nýgengi haldist þar sem klamýdíusýkingar hafa aukist undanfarin ár samkvæmt tölum frá Embætti landlæknis (landlaeknir.is). Niðurstöður sænskrar rannsóknar um algeng- ari áhættuhegðun ungra kvenna með tilliti til kynlífs er líklega áþekk því sem gæti verið á Islandi.37 Eggjaleiðarabólga getur verið afdrifarík og utanlegsþungun verður áfram vandamál í samfé- laginu. Arvekni heilbrigðisstarfsfólks, góð greining og meðferð þurfa að fara saman til að lágmarka skaða fyrir konuna. Hlutfall lyfjameðferðar í meðhöndlun utanlegsþykktar á íslandi er ennþá lágt en er að aukast. Kviðsjártækni er notuð í nær öllum aðgerðum og er hlutfallið hærra en víðast hvar í nágrannalöndunum. Þakkir Þakkir fá Örn Ólafsson stærðfræðingur, kerfisstjórar og ritarar sjúkrahúsa ásamt riturum Fæðingaskráningar á Kvennadeild Landspítalans. Sérstakar þakkir fá Ingibjörg Richter kerfisstjóri á Landspítala og Anna Haarde ritari. Heimildir 1. Bakken IJ, Skjeldestad FE. Time trends in ectopic pregnan- cies in a Norwegian county 1970-2004—a population- based study. Hum Reprod 2006; 21: 3132-6. 2. Makinen J. Ectopic pregnancy falls in Finland. Lancet 1996; 348:129-30. 3. Rajkhowa M, Glass MR, Rutherford AJ, Balen AH, Sharma V, Cuckle HS. Trends in the incidence of ectopic pregnancy in England and Wales from 1966 to 1996. BJOG 2000; 107: 369-74. 4. Kamwendo F, Forslin L, Bodin L, Danielsson D. Epidemiology of ectopic pregnancy during a 28 year period and the role of pelvic inflammatory disease. Sex Transm Infect 2000; 76:28-32 5. Herbertsson G, Magnusson SS, Benediktsdottir K. Ovarian pregnancy and IUCD use in a defined complete population. Acta Obstet Gynecol Scand 1987; 66: 607-10. 6. Jónsson ÁN, Steinsson G, Geirsson RT. Utanlegsþykkt á íslandi 1985-1994. Læknablaðið 1999; 85: 949-59. 7. Mol F, van Mello NM, Mol BW, van der Veen F, Ankum WM, Hajenius PJ. Ectopic pregnancy and pelvic in- flammatory disease: a renewed epidemic? Eur J Obstet Gynecol Reprod Biol 2010; 151:163-7. 8. Cantwell R, Clutton-Brock T, Cooper G, Dawson A, Drife J, Garrod D, et al. Saving Mothers' Lives: Reviewing matemal deaths to make motherhood safer: 2006-2008. The Eighth Report of the Confidential Enquiries into Matemal Deaths in the United Kingdom. BJOG 2011; 118 Suppl 1:1-203. 9. Ankum WM, Mol BW, Van der Veen F, Bossuyt PM. Risk factors for ectopic pregnancy: a meta-analysis. Fertil Steril 1996; 65:1093-9. 10. Bakken IJ, Skjeldestad FE, Lydersen S, Nordbo SA. Births and ectopic pregnancies in a large cohort of women tested for Chlamydia trachomatis. Sex Transm Dis 2007; 34: 739- 43. 11. Mol BW, Ankum WM, Bossuyt PM, Van der Veen F. Contraception and the risk of ectopic pregnancy: a meta- analysis. Contraception 1995; 52:337-41. 12. Bamhart KT. Ectopic Pregnancy. N Engl J Med 2009; 361: 379-87. 13. ACOG Practice Bulletin No. 94: Medical management of ectopic pregnancy. Obstet Gynecol 2008; 111:1479-85. 14. Hoover KW, Tao G, Kent CK. Trends in the diagnosis and treatment of ectopic pregnancy in the United States. Obstet Gynecol 2010; 115:495-502. 15. Craig LB, Khan S. Expectant management of ectopic pregnancy. Clin Obstet Gynecol 2012; 55:461-70. 16. Bmhat MA, Manhes H, Choukroun J, Suzanne F. Essai de traitement percoelioscopique de la grossesse extrauterine. A propos de 26 observations. Rev Fr Gynecol Obstet Gynecol 1977; 72: 667-9. 17. Royal College of Obstetricians & Gynaecologists. Thc management of tubal pregnancy. Guideline No. 21. RCOG Press, London 2004. 18. Mol F, Mol BW, Ankum WM, van der Veen F, Hajenius PJ. Current evidence on surgery, systemic methotrexate and expectant management in the treatment of tubal ectopic pregnancy: a systematic review and meta-analysis. Hum Reprod Update 2008; 14:309-19. 19. Becker S, Solomayer E, Homung R, Kurek R, Banys M, Aydeniz B, et al. Optimal treatment for patients with ectopic pregnancies and a history of fertility-reducing factors. Arch Gynecol Obstet 2011; 283:41-5. 20. Mol BW, Matthijsse HC, Tinga DJ, Huynh T, Hajenius PJ, Ankum WM, et al. Fertility after conservative and radical surgery for tubal pregnancy. Hum Reprod 1998; 13:1804- 9. 21. Ehrenberg-Buchner S, Sandadi S, Moawad NS, Pinkerton JS, Hurd WW. Ectopic pregnancy: role of laparoscopic treatment. Clin Obstet Gynecol 2009; 52: 372-9. 22. Graczykowski JW, Mishell DR, Jr. Methotrexate prophy- laxis for persistent ectopic pregnancy after conservative treatment by salpingostomy. Obstet Gynecol 1997; 89: 118-22 23. Scholes D, Stergachis A, Heidrich FE, Andrilla H, Holmes KK, Stamm WE. Prevention of pelvic inflammatory disease by screening for cervical chlamydial infection. N Engl J Med 1996; 334:1362-6. 24. Mansour D. The benefits and risks of using a levonorge- strel-releasing intrauterine system for contraception. Contraception 2012; 85: 224-34. 25. NOMESCO. Health Statistics for the Nordic Countries 2011. NOMESCO, Kaupmannahöfn 2011. 26. Kirk E, Van Calster B, Condous G, Papageorghiou AT, Gevaert O, Van Huffel S, et al. Ectopic pregnancy: using the hCG ratio to select women for expectant or medical management. Acta Obstet Gynecol Scand 2011; 90: 264-72. 27. Olofsson JI, Poromaa IS, Ottander U, Kjellberg L, Damber MG. Clinical and pregnancy outcome following ectopic pregnancy; a prospective study comparing expectancy, surgery and systemic methotrexate treatment. Acta Obstet Gynecol Scand 2001; 80: 744-9. 28. Cooray H, Harilall M, Farquhar CM. A six-year audit of the management of ectopic pregnancy. Aust N Z J Obstet Gynaecol 2002; 42: 538-42 29. Banz C, Chalvatzas N, Kelling K, Beyer D, Homemann A, Diedrich K, et al. Laparoscopic management of ectopic pregnancy during a 9-year period. Fertil Steril 2010; 94: 2780-2. 30. Butts SF, Gibson E, Sammel MD, Shaunik A, Rudick B, Bamhart K. Race, socioeconomic status, and response to methotrexate treatment of ectopic pregnancy in an urban population. Fertil Steril 2010; 94: 2789-92. 31. Bamhart KT, Gosman G, Ashby R, Sammel M. The medical management of ectopic pregnancy: a meta-ana- lysis comparing „single dose" and „multidose" regimens. Obstet Gynecol 2003; 101: 778-84. 32. Odejinmi FO, Rizzuto MI, Macrae RE, Thakur V. Changing trends in the laparoscopic management of ectopic pregnancy in a London district general hospital: 7-years experience. J Obstet Gynaecol 2008; 28: 614-7. 33. Odejinmi F, Rizzuto I, Ballard KD. Potential barriers to the laparoscopic management of ectopic pregnancies: a regional UK study. Acta Obstet Gynecol Scand 2010; 89: 1350-3. 34. Bangsgaard N, Lund CO, Ottesen B, Nilas L. Improved fertility following conservative surgical treatment of ectopic pregnancy. BJOG 2003; 110: 765-70. 35. Lund CO, Nilas L, Bangsgaard N, Ottesen B. Persistent ectopic pregnancy after linear salpingotomy: a non- predictable complication to conservative surgery for tubal gestation. Acta Obstet Gynecol Scand 2002; 81:1053-9. 36. Mol F, Strandell A, Jurkovic D, Yalcinkaya T, Verhoeve HR, Koks CA, et al. The ESEP study: salpingostomy versus salpingectomy for tubal ectopic pregnancy; the impact on future fertility: a randomised controlled trial. BMC Womens Health 2008; 8:11. 37. Tyden T, Palmqvist M, Larsson M. A repeated survey of sexual behavior among female university students in Sweden. Acta Obstet Gynecol Scand 2012; 91: 215-9. LÆKNAblaðið 2013/99 569
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.