Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Síða 113

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Síða 113
UNDIR HÆLUM ATHAFNAMANNA Hér sjáum við berlega að vemdargildi er algerlega oforselt gamaldags notagildi. Það sem er raunvemleg hindrun fyrir athafnamenn em lög, reglur eða alþjóðasamningar. Friðun og hátt vemdargildi valda kannski einhverjum óþægindum en þegar á hólminn er komið skipta þessi atriði engu máh. Svipaðar hugmyndir um hvað gefur tilefni til friðunar má finna hjá talsmönnum Landsvirkjunar. A Orkuþingi 2001 varpaði Þorsteinn Hfilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, fram eftirfarandi spum- ingu: Hversu sterk er krafan um náttúravemd? Hann svaraði þessari spumingu með eftirfarandi orðum: Hún er ekki réttmæt ef hún er byggð á því að náttúrunni beri vemd gagnvart umsvifum mannsins, heldur er hún réttmæt að því marki sem sannir hagsmunir manna felast í vemd náttúmfyrirbæra.13 í orðum Þorsteins Hilmarssonar felst tvennt. í fyrra lagi að sönnunar- byrði hvíli á herðum friðunarsinna fremur en framkvæmdaaðila. I seinna lagi að það eitt telst gild rök - þ.e. rök sem styðja kröfu um friðun - sem er „sönnum hagsmunum manna“ tdl framdráttar.14 Hátt vemdargildi hefur, eitt og sér, enga þýðingu. Hér birtist því erm varnarstöðuhug- myndin um friðun: Kröfuna um friðun er ekki hægt að byggja á forsendum náttúmnnar sjálfrar, og slíka kröfu er heldur ekki hægt að byggja á almennum viðmiðum eins og þeim að við eigum að sýna hófstillingu í umgengni okkar við náttúruna, að við eigum að sýna náttúrunni virðingu, eða að náttúran eigi að njóta vafans þegar ekki verður séð hvaða afleiðingar athafnir manna hafa. Krafan um friðun verður einungis byggð á forsendum sem samrýmast lífssýn virkjunar- sinna. 13 Þorsteinn Hilmarsson, „Orkunýting og umhverfissiðfræði“, erindi flutt á Orkuþingi 2001, bls. 3. Vefiir Landsvirkjunar, http://www.lv.is/files/2002_10_13_orkuthing _2001_THH_texti.pdf (Skoðað 21. október 2003). 14 I orðum Þorsteins felst ekki einungis mannlægt sjónarmið til náttúrunnar, það sjónarmið að gildi náttúrunnar ráðist á endanum af gildi náttúrunnar fyrir manneskjur, heldur einnig ákveðin afetaða til réttmætis krafiia um friðun sem gengur lengra en óbrotin mannlæg afstaða. Það er vel hægt að hafa mannlæga afstöðu til náttúrunnar, en vera samt sem áður þeirrar skoðunar að kröfu um friðun megi styðja m.t.t. náttúrulegra gilda, t.d. lífffæðilegrar fjölbreymi, eða með vísun í þá aðferðafræðilegu reglu að betra sé að fara varlega þegar um óvissu er að ræða. III
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.