Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 165

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 165
„FRÆGÐIN HEFUR F.KKF.RT BREYTT MÉR“ stein skálds og ráðherra. Báturinn vísar fram til heimastjórnaráranna og nú kannski einnig til þeirrar leiðtogasýnar sem stjórnmálaforingjar Sjálf- stæðisflokksins hafa haldið á loftd upp á síðkastið. Atburðina í Dýrafirði má einnig sjá sem táknsögu baráttunnar fýrir fiskimiðunum, fyrsta dæmið um áratuga langar fiskveiðideilur íslenskra landhelgisvarða við breska togarasjómenn. Sagan af Ingjaldi er harmsaga, en sigur fæst þó að lokum rúmum 70 árum síðar þegar íslendingar hafa fært landhelgina í 200 mílur. Hvemig á að ljúka svona sögu? Málafyktir eru í ratm þær að breski skipstjórinn er handtekinn í danskri landhelgi, dæmdur í tveggja ára betrunarhússvinnu og til að greiða ekkjunum bætur. Hvers vegna fylgir þá frásögnin á spjaldi Þjóðminjasafnsins honum í vota gröf við Islands- strendur nokkrum árum seinna? Hvað merkir lokasetningin? Lýtur hún kannski frásagnarlögmálum nítjándu aldarinnar þar sem dramatískar sögur eru aðeins sagðar að fullu í dauða aðalleikenda? Hlýtur Nilsson skipstjóri makleg málagjöld illmennis á hinum gamla vettvangi glæpsins? Skárust æðri máttarvöld kannski í leikinn?61 Hugsanlega hefði verið best að fella lokasetninguna niður. Þó að hún sé sagnfræðilega rétt erum við tilneydd að lesa skáldskaparlega fullnægju í hana. Sýningunni lýkur eins og áður sagði í flughöfh nútímans þar sem erill „21. aldarinnar er tákngerður með færibandi, flæði upplýsinga úr öllum áttum og gnægð lífsgæða“.62 Þessi leið var farin til að endurspegla hrað- ann í íslenskum samtíma, en á færibandinu eru 2 5 litlir flekar sem er rað- að í tímaröð firá upphafi 20. aldar tdl loka hennar.63 Með hverjum fleka fleytir okkur því fram um fáein ár. Færibandið opinberaði óðagot nútíma Islendinga á óvæntan hátt þau skiptd sem ég stóð við það. Gestunum þóttd það augljóslega of hæggengt því að smám saman tóku þeir að mjaka sér á mótd stefnu færibandsins til þess að geta gleypt fleiri ár á skemmri tíma. Það síðasta sem ber fyrir augun áður en haldið er niður bogaþrepin 61 I fyrsta bindi ævisögu Kristjáns Albertssonar nm Hannes Hafstein segir um endalok Nilssons skipstjóra: „En 1902, í fyrstu veiðiför hans til Islands eftir að hann kom úr fangelsi, fórst togarinn sem hann stýrði, og allir sem á skipinu voru. Eitt hkið rak höfuðlaust, og var talið vera Nilsson; „hafði sennilega hákarl klippt af honum hausinn, en almenningur lagði út sem „æðri stjóm“, og með réttu“. Sjá Hannes Hafstein. Ævisaga. Reykjavík, Almenna bókafélagið 1961, bls. 182. Lýsingunni er haldið í eins bindis útgáfu ævisögunnar sem Jakob F. Asgeirsson stytti. Sjá Hannes Hafstein. Ævisaga. Stytt útgáfa. Reykjavík, Bókafélagið Ugla, 2004, bls. 122. 6: Brynhildur Ingvarsdóttir: „Lifandi menning". Þjóð verónr til: Menning og samfélag í 1200 ár. Ritstj. Hrefna Róbertsdóttir, bls. 13. 63 Sjá „Endurspegla hraða 20. aldarinnar“, Morgunblaðið, 1. september 2004. í63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.