Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 249

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 249
TVEIR HJARTANS \TNIR: FORNLEIFAFRÆÐI OG TEXTAR Textar, myndir og minjastaðir fela öll í sér fjölbreytta tjáningu; áhersla hvers miðils er breytileg með hætti sem við getum nú sagt að sé hugsuð frekar en tdlviljanakermd eða afleiðing varðveislu. Hvers vegna leggur ein kynslóð memað í grafhauga þegar sú næsta sinnir ffemur höggmyndalist? Er það til marks um pólitískan þrýsting eða breyttan hugsunarhátt? Bréfa- skriftir tóku feildlegan kipp í Englandi á 12. öld og veita sagnfræðingum þannig nýjan aðgang að þjóðfélagsstétmm og hugsunarhættí - um eignar- tilhögun, sambönd og k'f fyrir og efrir dauðann (Clanchy 1993, inngangur og bls. 60). I efhismenningu sést á svipaðan hátt hvemig tjáningin finnur sér nýjan farveg: Minnisvarðar úr steini breiðast hratt út í Jórvíkurskíri á tímum víkinganna (Lang 1991), kirkjur spretta upp í hverju ensku þorpi á 10. öld (Morris 1989, kafh IV), grafhaugum fækkar milli 7. og 8. aldar og viðhafharöxum á bronsöld. A þessar breytingar, sem voru áður taldar stafa af tdlviljanakenndri varðveislu, má nú Kta sem raunvemleg mynsmr í tjáskiptakerfinu. Það er varla við því að búast að fdnnast muni mikið af textum eftír Pikta héðanaf, því að „þeir tjáðu sig með táknum“. A hinn bóginn hefur fjöldaframleiðsla orðið til þess að efnismenning vestrænnar nútímaþölskyldu er eilíf endurtekning og hún er ólæs á smíðisgripi; einstaklingsbundna reynslu sína tjáir hún í bréfum og ljósmyndum. Innan sama texta eða hlutar getur einnig verið að finna mismikinn tjáningarkraft, eins og „laukur Tilleys" gefur til kynna (sjá hér að fram- an). I handritinu Harley 603 í British Library, sem er uppskrift Utrecht- saltarans, gerð í Kantaraborg á árunum 1000-1030, er karlungaskrift forritsins breytt og myndirnar em gerðar af mörgum lýsendum, sem hafa hver um sig ólíka afstöðu til myndanna í forritinu. Sumir líkja efrir á alveg ósjálfstæðan hátt (Hönd IB), aðrir staðfæra myndimar með ein- kennum gripa og bygginga síns eigin tíma (Hönd IA) og enn aðrir sleppa fram af sér beislinu með einkar framlegum, skapandi athugasemdum um pólitískt ástand í samtímanum. Dæmi þess er að finna hjá Hönd IF, þar sem hugrakkur og fimur saxneskur Davíð grýtir risavaxinn, brynvarinn normannskan Golíat (Carver 1986b, nú fyllri umfjöllun hjá Noel 1995). Imyndir, myndhverfingar, vísanir og fyrn-ingar (e. archae-izing) mynda hinn hefðbundna höfuga drykk engilsaxneskrar fornleifafræði; hann er þó ekki alltaf og hvar sem er á boðstólum. Stundum skoðum við skóga og akra, hirti, fiskigildrur og sjávarföll. Okkur verður ljóst, að líf Engil- saxa var hvorki vinnan ein, né tilfinningamar einar, en það var heldur ekki hugsunin ein. 247
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.