Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 17
VIÐHORF OG VISTKREPPA
sýna lesandanum að þetta verk átti hvorki rætur í duttlungum né lýð-
skrumi heldur stóð að því öflugur hópur færustu sérffæðinga á sínu sviði.
Hins vegar voru menn þama að ryðja nýjar brautdr og verkið ber vissulega
þess merki þegar að er gáð efdr á, þó að fýlgt hafi verið því sem þá var best
vitað eins og vera ber í raunverulegum vísindum. En hitt er tilhæfulaust
að þama hafi verið að verki einhver hópur óábyrgra ofstækismanna eða
„áhugamanna“ eins og pófitískir skylmingamenn gefa stundum í skyn.14
Þetta var einfaldlega hópur hæfra vísindamanna að vinna vinnuna sína og
leggja fram niðurstöður til umræðu. Það era þær sem þarf að ræða en ekki
mennina sem settu þær ffam.
En hvað stendur þá í þessari ffægu bók? Stysta lýsingin á því er sú að
nefna orðið vistkreppa (e. ecocrisis) sem er safnhugtak um þau vandamál
mannkynsins sem um er fjallað. Þau fela í sér marga ófika þættd sem em
órjúfanlega tengdir hver öðrum. Má þar fyrst nefna mikla fólksfjölgun í
marga áratugi eins og sýnt er á mynd 2 hér á undan. Sumir kunna að
halda að auðvelt sé að draga úr mannfjölgun með ffæðslu, getnaðarvörn-
um o.s.ffv., en þá er þess að gæta að fólki á frjósemisaldri heldur áffam
að fjölga í nokkra áratugi frá því að gripið er í slíka tauma í viðkomandi
samfélagi. Jafnframt fólksfjölguninni vex hvers konar efnisnotkun ennþá
örar því að hver maður tekur meira tdl sín en áður. Þetta leiðir tdl álags á
feðuöflun og notkun annarra auðlinda (e. resources), hvort sem þær kallast
endumýjanlegar (e. renevoable) auðlindir eða tæmanlegar (e. non-renevoable).
Má stundum einu gilda hvor flokkurinn er, því að notkun auðlindar getur
gengið of langt þó að hún sé endumýjanleg og notkun tæmanlegra auð-
linda getur valdið vandræðum þó að tæming sé ekki endilega í augsýn.15
Jafnffamt skerða menn ýmis lífsgæði í náttúm og umhverfi með ótæpi-
legum spillingar- eða mengunarumsvifum svo sem losun gróðurhúsaloft-
tegunda sem nú er efst á baugi. Sumar þessara lofttegunda, til dæmis
koltvísýringur, væm ekki taldar til mengunar nema af því að notkun þeirra
fer ffam úr öllu hófi þegar saman fer lmnulaus fólksfjölgun og stóraukin
losun á mann. Virðast sumir þeirra sem andmæla hlýnun af manna völd-
14 Sjá til dæmis Hannes H. Gissurarson, 2007, „Er heimurinn enn að farast?“ http://
hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/330384/. Birt 6.10.2007, skoðað 4. des.
2008. Einnig aðrar greinar í sama vefhólfi.
15 Við Islendingar þekkjum vel gott dæmi um hið fyrmefnda, því að fiskistofnamir
við landið hafa löngum verið taldir endumýjanleg auðlind - en sldptir það máli
um þessar mundir? Kolanámur era tæmanlegar eða takmarkaðar auðlindir en
mestu vandræðin við notkun þeirra nú tengjast ekki þeim eiginleika heldur hinu
að hún veldur gróðurhúsaáhrifum.