Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 32
ÞORSTEINN VILHJALMSSON Umhverfis- vænn sal- emispappír AÐ MATI Neytendasamta- kanna hafa framleiðendur og innflytjendur ekki staðið sig sein skyldi við að bjóða neyt- endum umhverfisvænar vör- ur. Það er því ánægjulegt að nú er kominn á markað innlendur óbleiktur klósettpappír úr endurunnum pappír. Það er enn ánægjulegra að hér er um ódýrari vöru að ræða en sambærilegan bleiktan kló- settpappír sem ekki er úr endu- runnum pappír. Því geta neytendur slegið tvær flugur í einu höggi, spar- að í innkaupum um leið og þeir taka þátt í að vemda umhverfið. Að lokum skora Neytenda- samtökin á framleiðendur og innfiytjendur að bjóða neytend- um í vaxandi mæli umhverfis- vænar vorur, segir í fréttatil- kynningu frá Neytendasam- tökunum. Mynd 6. Frétt í Morgunblaðinu 13. júlí 1990: Dæmi um árangur í umhverfismálum sem náðist án þess að ríkisvaldið kæmi við sögu. mönnum sem kenna sig við „and- ríki“ best að gjalda varhug við mál- flutningi um umhverfisvernd og hafast ekki að. Vart þarf að taka ffam að bæði þessi atriði kunna að orka tvímælis þegar betur er að gáð, enda er þess- ari greiningu ekki ætlað almennt gildi um alla eilífð heldur er hún sett fram til umhugsunar. I fiura atriðinu kann þamiig að felast mis- skilningur á „endimörkum vaxt- arins“ þvu að með þeim orðum er ekki endilega átt við hagtmxtinn í víðtækasta skilningi heldur fiust og fremst vöxt í efnislegum umstdfum manna. Hag\-öxtur í skilningi hag- ff æðinnar gemr vel haldið áfrarn þó að við takmörkum efnislega neyslu okkar. Tölvur og hugbúnaður eru til að mynda alldýr neysluvara þó að þeim fylgi ekki eins mikil efn- isneysla og þvottavélum eða stór- jeppum. Þegar menn hafa áhyggjur af ríkisafskiptum vegna umhverfis- mála er vert að leiða fiust hugann að því að hinn almenni borgari, til dæmis í gervi neytandans, hefur þegar látdð margt til sín taka í verki í umhverfismálum án þess að til þess þurfi endilega opinber afskipti eða einhvers konar „boð að ofan“. Hinn almenni neytandi Vesturlanda (utan Islands) hefur til dæmis valið sér sífellt minni, sparneytnari og vistvænni bíla á undanförnum ára- 3°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.