Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 62
SNORRI BALDURSSON
Milliríkjaneíiadin fullyrðir nú -að hlýnun jarðar sé staðreroid og að hún
stafi mjög hklega af auknu magni gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofd
sem sé af mannavöldum. Hlýnunin, sem nemur um 0,7°C að meðaltah á
síðustu öld, hefur haft greinanleg áhrif á umhverfi og h'ífíki jarðarinnar og
þessi áhrif ná til allra meginlanda og flestra hafs\Tæða.
Meðal áhrifa af hlýnandi loftslagi má nefiia eftirfarandi:
• Á þurrlendi hefur vorkoma og atbtuðir tengdir henni svo sem
laufgun trjáa og far og varp fugla færst ffam og útbreiðslusvæði h'f-
vera hnikast til norðurs og upp fjallahlíðar,
• breytingar hafa orðið á útbreiðslu fiskistofha í sjó og magni plönm-
og dýrasvifs,
• plöntu- og dýrastdf margra fjallavatna hefur aukist og breytingar
orðið á útbreiðslusvæðum og fari ferskvatnsfiska,
• upptaka kolefiús í yfirborðslögum heimshafanna hefur leitt til þess
að þau hafa súmað en áhrif súmunarinnar á lífríki sjávar em óþekkt
enn,
• á norðurhveli er korni sáð, útsæði plantað og skógarplöntur gróður-
settar fjur á vorin; skógareldar og ýmsar skord}h:aplágur sem herja
á skóga og akra haga sér öðmvísi en áður,
• greina má aukna tíðni dauðsfalla manna af völdum hita í Evrópu,
breytingu á útbreiðslu smitsjúkdóma og aukningu í oínæmisvald-
andi ffjóregni.
Haldi loftslagsbreytingar áffam eins og spár gera ráð fyrir á þessari öld
er líklegt að álag á mörg vistkerfi jarðarinnar verði meira en þau ráða
við - ekki síst vegna annarra samhhða breytinga á t.d. landnotkun. Fari
meðalhlýmm yfir um það bil 2°C er aukin hætta á að 20-30% af þeim
plöntu- og dýrategundum sem rannsakaðar hafa verið deyi út. Aukinn
breytileiki í úrkomu og samsvarandi breytingar á grunnvatnsstöðu gæm
stefht votlendistegundum í hættu. Líklegt er að upptaka kolefnis í vistkerf-
um nái hámarki um miðja öldina en dragist saman eftir það og verði jafnvel
neikvæð er líður á öldina. Losun kolefnis mun líklega aukast að sama skapi
frá mikilvægum forðabúrum svo sem mýrum og ífeðmýrum og jarðvegi
barr- og hitabeltisskóga.
Að mati Milliríkjanefhdarinnar eru mörg norðlæg vistkerfi, svo sem
freðmýrar, barrskógar, fjalllendi og lífríki hafíss og ísjaðarsins, meðal
60