Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 73
ÁHRIF HLÝNUNAR Á LÍFRÍKI JARÐAR OG ÍSLANDS Ástand annarra gróðurlenda landsins er einnig talsvert undir þeim mörkum sem núverandi veðurfar leyfir (Olafsdóttir o.fl. 2001). Hlýnandi veðurfar mun því almennt hafa jákvæð áhrif á getu vistkerfa til að taka upp kolefni og binda það í gróðri og jarðvegi. Meirihluti íslenskra láglendis- plantna er nálægt norðurmörkum sínum og vaxtarþróttur þeirra eykst þtn með hlýnun og efri hæðarmörk þeirra hækka. Þó getur hlýnun haft nei- kvæð áhrif á tiltekin gróðurlendi, svo sem á rústamýrar, en þær eru votlent gróðurlendi á sífrera sem finna má t.d. í Þjórsárverum, á Eyjabökkum og í Guðlaugstungum. Líklegt er að eindregnustu þallaplöntum landsins, svo sem fjallabláklukku, hreistursteinbrjóti, fjallavorblómi, snækobba og finn- ungsstör, sem vaxa í um og yfir 1000 m hæð yfir sjávarmáli, fækki eða þær hverfi úr flórunni (Hörður Kristinsson 2008). Ymsir vistfræðilegir þættir, svo sem aukin skordýrabeit, geta dregið úr jákvæðum áhrifum hlýnunar á framleiðni og vöxt gróðurs. Þá er líklegt að ágengum plönmtegundum fjölgi og að þær valdi auknum usla (IPCC 2007). Þetta eru tegundir sem breiðast hratt út á kostnað þess gróðurs sem fyrir er og mynda einsleitar breiður og má nefha alaskalúpínu og skógar- kerfil sem dæmi. Oftast eru þessar tegundir framandi í vistkerfinu þar sem þær valda usla, en innlendar tegundir geta einnig orðið ágengar ef umhverfi breytist eða hömlum svo sem búfjárbeit er aflétt. Dýr I Loftslagsatlas jýrir evrópska varpfugla (Huntley o.fl. 2007) er spáð fyrir um útbreiðslusvæði fugla í lok aldarinnar miðað við loftslagsþarfir þeirra nú. Samkvæmt þeirri spá verða ekki lengur loftslagsskilyrði á Islandi um næstu aldamót fyrir a.m.k. tvær norrænar varptegundir, þórshana og stuttnefju. Ekki er ólíklegt að á öldinni þrengi verulega að varpi annarra norðlægra tegunda, svo sem snjótittlings og hrafnsandar, og að verulegar breytingar verði á varpstofhum margra sjófugla. Aukin skógrækt og útbreiðsla nátt- úrulegra birkiskóga í kjölfar hlýnunar mun stuðla að fjölgun ýmissa spör- fugla en getur jafhframt þrengt að ýmsum mófuglum ef mólendi stækkar ekki að sama skapi og sækir út á mela og auðnir. I lok aldarinnar verða á Islandi loftslagsskilyrði fyrir um 80 nýjar teg- undir fugla sem nú verpa hér ekki að staðaldri. Um helmingur þeirra eru spörfuglar sem margir eru háðir skóglendi. Olíklegt er að allar þessar teg- undir berist til landsins eða finni hér búsvæði við hæfi, en fullyrða má að varpfuglum muni fjölga mikið á Islandi á þessari öld (Halldór Björnsson o.fl. 2008). 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.