Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 74
SNORRI BALDURSSON
Flækingsfuglar hrekjast oft til landsins í stórum hópum á haustin. Til
að koma upp varpstofni hér á landi þurfa þeir að hfa af fyrsta veturhm og
munu mildari vetur hjálpa þar tdl. Hið sama gildir um skordýr sem oft ber-
ast hingað í stórum hópum undan eindregnum suðaustan- og austanáttum.
Búast má við að skordýrategundum fjölgi mikið hér á landi á þessari öld,
en engin rannsókn hefur farið ffarn á því hvaða tegundir eru líklegastar til
að nema hér land.
Kanínum hefur verið sleppt og lifa orðið tilltar á nokkrum stöðum á
Islandi. Líklegt er að þær breiðist mikið útverði ekki reynt að halda þeim
í skeþum. Hreindýr, hagamús, minkur og tófa munu væntanlega njóta
góðs af aukinni framleiðni vistkerfa, en ekki er búist við að landspendýrum
þölgi á öldinni nema fýuir tilstuðlan manna. Sama á við mn norðlægar
tegundir froska sem líklega gætu þrifist hér í lok aldarinnar þegar loftslag
hefur hlýnað verulega.
I smttu máh má búast við miklum breytingum á lífríki landsins á þess-
ari öld. Sumar þessara breytinga era fyrirsjáanlegar en aðrar eiga öragg-
lega efdr að koma á óvart. Nokkrar íslenskar tegundir era háðar köldu
loftslagi og ekki ólíklegt að sumar þeirra hverfi úr íslensku lífríki á öld-
inni. Hins vegar er flóra og fána landsins talsvert tegtmdasnauðari en gera
má ráð fyrir miðað við stærð þess og hnattstöðu og tegundum hefur því
verið að fjölga jafht og þétt undanfama áramgi. Þessi tilhneiging á efdr að
aukast verulega með hlýnandi loftslagi og auknum samgöngum (Halldór
Björnsson o.fl. 2008).
Samantekt
Loftslagsbreytingar era staðreynd og áhrif þeirra á lífríki Islands, norður-
slóða og jarðarinnar í heild era þegar orðin umtalsverð og mælanleg. Hér á
landi hefur meðalhiti síðusm ára verið um 1,2°C hærri en meðalhiti áranna
1961-1990. Að einhverju leyti er um afturhvarf að ræða þar sem tímabilið
1961-1990 var óvenju kalt (Halldór Björnsson o.fl. 2008). Hlýnun lofts-
lags hér á landi hefur þegar valdið aukningu á uppskera úthagagróðurs,
tilfærslu skógarmarka upp hlíðar og bre}ringum á stofnstærðum fugla og
ferskvamsfiska. Spár gera ráð fyrir því að meðalhiti hér á landi hækki um
1,5-2,5°C til loka aldarinnar, mest yfir vetrartímann (Halldór Björnsson
o.fl. 2008). Hlýnun af þeirri stærðargráðu er almennt jákvæð fyrir náttúra-
legan gróður landsins en einnig jákvæð fyrir ýmsar skordýraplágur, sjúk-
dóma og ágengar tegundir svo að heildarútkoman er óvissu háð. Hlýnunin
72