Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 84
GUÐNI ELÍSSON Eins og ég hef áður bent á liggur vandi loftslagstnnræðunnar ekki síst í því að hreinræktaðar vísindaspumingar hafa nú um langt skeið blandast inn í pólitíska umræðuhefð með öllum hennar þrætubókarstíl og hártog- unum, þar sem þrýstihópar, sem stundum eru kostaðir af hagsmunaaðilum í olíubransanum, sjá fjölmiðlum fyrir villandi upplýsingum, en vísindi og stjórnmál eru illsamræmanlegar orðræðuhefðir.1" Ein leið tál þess að vega að ráðandi loftslagsvísindum er sú að nýta sér gagnrýna hugmynd um mótandi kenningakerfi í pólitískum tilgangi, með það í huga að benda á afstæði vísindalegrar umræðu.13 Asökunin um að \dsindamenn látd stjórn- ast af hugmyndaffæðilegum rétttrúnaði, hagsmunum og framagiiTd hefur t.d. verið sett fram af ýmsum þeirra sem vilja grafa undan vísindalegu gildi loftslagsrannsókna. Þ\u hefur meira að segja verið haldið frarn að ungir \ds- indamenn sem leyfa sér að efast um ráðandi skoðun eigi á hættu að missa vinnuna.14 Richard Black, umhverfisfféttamaður BBC, fór í sautnana á ásökunum um óeðlileg afskipti vísindasamfélagsins af þekkingarmótunimii á sviði loftslagsvísinda, en fann engar sannanir fyrir slíku.13 12 Sjá grein mína „Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðnhefð“ sem birtist í Ritinu 1/2007 [7. árg.], bls. 5-44, hér bls. 32. 13 Þó svo að hugmyndin um afstæði vísindalegrar umræðu sæki í vísindaheimspeki tárðist sú efahyggja sem andmælendur loftslagsrannsókna beita vera handahófskennd og fyrst og fremst beinast að niðurstöðum þeirra vísindamanna sem gætu leitt til einhvers konar stjórnvaldsaðgerða. Agætis inngangur að vísindaheimspelá á íslensku er: Andri Steinþór Bjömsson, 'lorfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson (ritstj.): Er vit í vísindum? Sex ritgerðir u?n vísindahyggju og vísindatrú. Reykjavík: Háskólaútgáfan 1996. 14 Þessi skoðun var t.a.m. sett ffarn í viðtali sem íslenskur fféttamaður tók \úð Nigel Lawson, fyrrum fjármálaráðherra í stjóm Margaret Thatcher, um loftslagsmál í Silfri Egils (13. apríl 2008), en bók hans An Appeal to Reason: A Cool Look at Global Warmmg (2008) er mjög gagnrýnin á nútíma umhverfisvemdarumræðu og allar aðgerðir sem ædað er að spoma við hnattrænni hlýnun. 15 Sjá Richard Black: „Climate science: Sceptícal about bias“, BBC News, 14. nóvember 2007. Sjá: http://news.bbc.co.Uk/2/hi/science/nature/7092614.smt [sótt 14. nóvember 2008]. Black bauð efahyggjuvísindamönnunum að senda sér raunverulega staðfest- ingu á því að vísindasamfélagið væri hlutdrægt í afstöðu sinni tíl þeirra og bjóst við því að þurfa að eyða \ikum og mánuðum í að Iesa sig í gegnum stafla af bréfum, sérstaklega í ljósi þess að virtustu tímaritín í ffæðunum birta aðeins 10% af því efftí sem þeim er sent. Af þeim 100 sem höfðu samband lýsm aðeins hórir því yfir að þeir ætm í vandræðum með að fá rannsóknir sínar birtar og af þeim sendu þrír gögn máli sínu til staðfestingar. I einu tilviki var greininni Iangt í ffá Iokið, í öðm kvartaði vísindamaður yfir framferði þeirra sem efastmn hlýnun af mannavöldum. Hjá þeim þriðja var ekki að ffnna nein gögn sem sönnuðu staðhæfingar hans. Enn einn kvartaði yfir því að hafa ekki fengið bréf birt í tímariti, en bréf er eklti rami- 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.