Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 97
EFAHYGGJA OG AFNEITUN
um tengsl API við ríkisstjóm George W. Bush að þegar hann réð sér starfs-
mannastjóra í „umhverfisgæðaráð“ („Council on Environmental Quahty“)
Hríta hússins lét hann sækja Phihp A. Cooney í ofangreind hagsmunasam-
tök olíuiðnaðarins. Cooney neyddist svo til að segja af sér sumarið 2005
þegar hann var staðinn að þrí að falsa vísindalegar skýrslur með því að
milda orðalag þeirra og með því að skjóta inn vafa þar sem engan vafa var
að finna. Þá var hann á svipstundu ráðinn til ExxonMobil.48 Og falsaramir
hafa enn nóg að gera. I frétt sem birtist í New York TimeslS. október 2007
kemur fram að starfsmenn Hríta hússins em eim að breyta skýrslum um
loftslagsmál með því að fella út setningar um hættuna á hlýnun jarðar.49
Hægt væri að fýha margar opnur í Ritinu með skjalfestum dæmum um
það hvemig misvitrir harðlínumenn á hægri armi bandarískra stjómmála
hafa reynt að hafa áhrif á niðurstöður vísindamanna, ritskoða verk þeirra
og falsa. Lesendur geta byrjað á því að skoða heimasíðu bandarísku sam-
takanna Union of Concemed Scientists, en þar er m.a. að finna upplýs-
ingasíðuna „The A to Z Guide to Pohtical Interference in Science“ þar
sem tekin em ótal dæmi um hvemig rísindamenn sem vinna fyrir banda-
rísk stjómvöld hafa þurft að horfa upp á að snúið sé út úr rannsóknar-
niðurstöðum þeirra, þær falsaðar eða þeim stungið undir stól.50
umsögn mn færsluna segir Sigurjón Baldur Hafsteinsson manniræðingur að ekki
megi gleyma Thomasi Kuhn „sem fjallaði kannski einna mest vísindasagnfræðinga
um hjarðmennsku rísindamanna - og ekki síst í náttúruvísindunum.“ Sjá: http://
garibaldi.blog.is/blog/garibaldi/entry/345983/?t=1193182972 [sótt 11. nóvember
2008].
4S Sjá t.d. „Bush aide ‘edited climate papers’“, 9. júní 2005 á vef BBC, http://nevvs.
bbc.co.uk/2/hi/americas/4075986.stm; ogAndrew C. Revkin: „Bush Aide Softened
Greenhouse Gas Links to Global Warming“, 8. júní 2005, http://www.nytimes.
com/2005/06/08/pohtics/08climate html? ei=5090&en= 22149dc70c0731d8&ex=
1275883200&partner= rssuserland&emc=rss [sótt 17. október 2007]. Sjá einn-
ig bók Alarks Bowen: Censoring Sáence: Inside the Political Attack on Dr. James
Hansen and the Tnith of Glohal Warming. New York: Dutton 2008.1 henni er farið
markvásst í aðferðir Bush-stjómarinnar við að þagga niður í loftslagsvísindamönn-
um. George Monbiot þallar einnig um þetta í Heat: Hcrw to Stop the Planet From
Buming.
49 Andrew C. Rewkin: „Climate Change Testimony Was Edited by White House“,
Tbe Netn York Times, 27. okt. 2007. Sjá: http://www.nytimes.com/2007/10/25/
science/earth/2 5climate.html [sótt 5. nóvember 2007].
■° Sjá „The A to Z Guide to Political Interference in Science“: http://www.
ucsusa.orff/scientific_inteaxity/interference/a-to-z-ffuide-to-pohtical.html [sótt 5.
nóvember 2007].
95