Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 116
GUÐNI ELÍSSON
benda réttilega á að niðurstöður vísindanna séu skeikular. Af þeim sann-
indum draga þeir þá ályktun að best sé að bíða þar til frekari sannanir liggi
fyrir. „Eg ætla ekki í björgunarbátana, fyrr en ég er viss trm, að skipið sé að
sökkva,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Er þetta viturleg afstaða?
Opinberar myndhverfing Hannesar ekki einmitt gáleysi þess einstaklings
sem er svo viss í sinni sök að hann er reiðubúinn að leggja allt að veði? Er
viturlegt að leyfa skoðanasystkinum Hannesar að hafa þau áhrif á loftslags-
umræðuna sem raun ber vimi?
Umræðan um loftslagsmálin hefur í raun aldrei snúist um trú eða
vantrú á hin óskeikulu vísindi þó að efahyggjuhópurinn svokallaði haldi
slíku ffarn. Þeir sem krefjast aðgerða áh'ta einfaldlega að niðurstöður vís-
indanna, eins skeikular og þær kunna að vera, séu það eina sem hægt sé
að byggja á stjórnvaldslegar ákvarðanir tun loftslagsmál. Það má vel vera
að vísindamennimir hafi haft rangt fyrir sér, en hin vísindalega aðferð er
eina ástættanlega leiðin til að meta áhættuna og það væri ósiðlegt að hafa
niðurstöður vísindamanna að engu í ljósi þess hversu mikið er í húfi.
ABSTRACT
Skepticism and denial
The article reveals how Icelandic libertarians take their cue from right
wing think tanks, lobbyists, and interest groups and attempt to silence the
science of global warming, disregarding the ethical issues surroimding the
climate crisis, thereby creating a political hot potato. One of the ways
these individuals and organizations attempt to undermine the science of
global warming is to question the idea of scientific consensus as an
unsound premise for governmental regulations. This problem is carried
into the public forum by uninformed jotunalists, who frequendy do not
understand the scientific issues at hand, and follow instead the well estab-
lished professional norm of providing a balanced account of opposing
views. This article suggests ways in which jotumalists and reporters can
counteract this unfortunate method of establishing general understanding
of the climate change debate.
Keywords: Global warming, consensus, skepticism, media, responsibility