Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 145
SMALAKROKAR harmleik. Manni segir sem sagt ævisögu sína sem hún væri gamansaga, Nonni segir sína sem harmræna frásögn, harmsögu ævi sinnar. Ætla má að túlkanimar sem sKkar auki meðfædda hneigð þeirra annars vegar til þunglyndis, hins vegar bjartsýni. Sjálfar þekki ég af eigin raun hvernig hugarástand og ævisaga em samofin. Stundum hefur mér fundist ævi mín vera eins konar „Bildungsroman“ (þroskaskáldsaga) þar sem hetjan, ég sjálfur, hef oft komist í hann krappan en lært af erfiðleikunum og þroskast fyrir vikið. Stundum hef ég svo séð lífshlaup mitt með augum Nonna, sagt sjálfum mér sjálfs-harmsögu mína. Af þessu dæmi má sjá að sjálfssagan er ekki sjálfsögð, hún er túlkunum undirorpin. Hvað um það, svo vill til að tvenns konar samsemdir (ídentítet) em tengdar sömsku: í fyrsta lagi númerísk samsemd, líkami minn er minn lík- ami og ekki lfkami Nonna í næsta húsi. I öðm lagi samsemd eiginleika, t.d. það að Jón og Gunnar em báðir í sama jakka. Jakkarnir hafa nákvæm- lega sömu eiginleika, skipta má á þeim án þess að nokkur sjái muninn (munurinn er bara númerískur). Sjálfsku-sjálfsemdin er annars vegar bundin þeirri staðreynd að líta má á sjálfið sem leikhlutverk og/eða per- sónu í frásögu. Hins vegar er hún tengd því að vera orðheldinn, að vera sá sami sem lofar einhverju á tdlteknu augnabliki og efnir það á öðra tilteknu augnabhki. Þessi hlið sjálfskunnar er svo að segja hið siðferðilega, vilja- tengda og hrein-sjálfsku-lega við sjálfið. Siðferðilegi þátturinn í loforðinu er sá að það er að öllu jöfinu siðferðilega rétt að halda loforð. Hið vilja- tengda er sú staðreynd að við getum valið hvort við efhum loforð eður ei. Gagnstætt þessu getum við ekki valið hvers konar hlutverk við leikum í tragíkómedíu Kfsins. Leikhlutverkið er sumpart nær því vélræna við sömskuna. Sá sem leikur hlutverk fíflsins verður áfram fífl. En eins og áður segir er okkur í sjálfsvald sett hvort við stöndum við gefin loforð. Við sköpum hluta af okkur sjálfum með því að efna eða svíkja loforð. Með sfík- um athöfnum fáum við sjálfsemd sem þéttlyndir menn eða óábyrgir ein- staklingar. Þannig getum við skapað okkur sjálf að hluta, þessi sjálfssköp- unarhlið okkar hefur hreint sjálfsku-eðh.32 Franski hugsuðurinn segir að sjálfið sé ekki það sama og „égið“, „að segja „sjálf1 er ekki að segja „ég““.33 Upplifun égsins (sjálfsvitundarinnar?) af því að vera til getur ekki verið kjarninn í skilningi á sjálfsemdinni. Eins 32 Sama rit, bls. 116. Sama rit, bls. 18. z43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.