Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 152
STEFAN SNÆVARR skoðun skapar. Samt veita rök Finnans okkur ekki óyggjandi tdssu hi'ir tilvist sjálfsins, í rökum þessum kann að vera alvarleg veila sem okkur er hulin í augnablikinu. Þriðji ásteytingarsteinninn er nauðalíkur þeim síðasmefnda. Ricœur er furðu tómlátur um einkamálsrök Wittgensteins en að rninni hyggju hefði hann getað eflt „smalakrókarök“ sín verulega með fulltingi þeirra. I hTrsta lagi ber þeim Ricœur og Wittgenstein saman um að ekki sé hægt að greina klárlega milli hugsunar og máls. Sá síðarnefndi segir að við höfum engan mælikvarða á hvernig þýða megi orðvana hugsun á tungumál. Það þýðir að þótt svo ólíklega vildi til að til væri orðvana hugstrn þá gætum við ekki vitað að hún væri tdl. Franski hugsuðurinn hefði getað gert sér mat úr þessum rökum en lætur sér þess í stað nægja að staðhæfa án verulega góðrar ígrundunar að mál og sál séu samofin. Staðhæfingar hans um nauðsyn þess að fara krókaleiðir (smalakrókarökin) svífa þ\d í lausu loftd. I raun og veru rökstyður hann hvergi að við verðum að gera ráð fyrir tilveru undirvitundar, samfélags og tákna sem marka sjálfinu bás. Af hverju ekki bara telja tilveru sjálfsvitundarinnar hið eina örugga og snúa sér að fyrir- bærafræði í anda Husserls? Það fylgir sögtmni að danski fyrirbærafræð- ingurinn Dan Zahavi telur að sjálfið sé reynslukynja, ekki sagnkynja. Upplifanir tilheyra þeim sem hefur þær beint og milliliðalaust (Zahavi hefði mátt bæta við að ekki þýðir að tala um upplifanir sem enginn hefur). Þetta eðli reynslunnar felur í sér innbyggða vísun til sjálfsins. Sjálfið er ekki handan við eða andspænis flæði upplifana, heldur er það eiginleiki eða þáttur þess að þær gefast. Menn verða að hafa slíkt ffumsjálf (mitt nýyrði) til að geta yfirleitt sagt sögur um sjálfa sig, sögurnar skapa kannski persónur, ekki sjálf. Zahavi bætir við að efla megi rök þessi með aðstoð portúgalska taugalíffræðingsins Antonios DamasioA4 Sá segir að rann- sóknir sínar bendi til þess að menn hafi bæði kjarnasjálf (frumsjálf?) og útvíkkað sjálf (persónuleika?). Fólk sem orðið hefur fyrir heilaskaða og öðru slíku getur glatað útvíkkaða sjálfinu en viðhaldið kjarnasjálfinu. En glatást hið síðarnefnda hverfur líka útvíkkaða sjálfið.55 54 Zahavi, „Sjálfið og tíminn". Zahavi gerir mun ýtarlegri grein fyrir rökum sínum í Zahavi, Self-Awareness and Alterity, Evanston: Northwestern University Press, 1999. 55 Kenningum Damasios um kjarnasjálfið má kynnast í mjög svo læsilegri bók eftir hann: Damasio, The Feeling ofWhat Happens: Body and Emotion in the Making of Consciousness, New York: Hartcourt Brace, 1999. 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.