Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Qupperneq 180
GEORGE MONBIOT
- hef ég aldrei talað við afgreiðslumann í búð, leigubílstjóra, barþjón eða
flæking sem vissi ekki nokkum veginn hvað loftslagsbreytingar snúast mn
og af hverju slíkar breytmgar eiga sér stað.
Af þessu dreg ég þá ályktun að vandinn sé ekki sá að fólk hafi ekki heyrt
loftslagsbreytinganna getið heldur að það vifl ekki vita rneira um máflð.
Hvað frelsi áhrærir eru það sérffæðingastéttimar sem hafa mestu að tapa
og eiga minnst að vinna þegar reynt er að takmarka 1 ofts 1 agsbreyidngar.
Allar tilraunir til að takast á við loftslagsbreytingar h'ða flnir það að hvat-
inn til að leysa málið er ekki á réttum stað: þeir sem bera minnsta ábyrgð
á bretmngunum em flklegastir til að þjást þeirra vegna.
Meðal þeirra landa sem verða munu fyrir mestum búsiíjum eru
Bangladesh og Eþíópía. Hækkun sjávarmáls um 1 metra gæti valdið þt'í
að 21 prósent af Bangladesh færi á kaf til frambúðar. Um væri að ræða
besta ræktarland landsins, og Hð sflkar hamfarir mT,mdu um 15 milljónir
manna missa heimili sínd Flóð af þeirri tegund sem Bangladesh varð flnir
árið 1998 verða líklega einnig algengari: þá fóm 65 prósent landsins tíma-
bundið í kaf og mikið af ræktarlandi og manntirkjmn eyðilagðist.4 Arið
2004 hafði helmingi eyjunnar Bhola, sem er stærsta eyja landsins með 1,6
milljón íbúa, þegar skolað í burtu. Loftslagsfræðingar kenndu hækkandi
sjávarmáli um: landrof hefur auldst frá því á 7. áratugnum.'’
Nú þegar hafa gengið yfir Eþíópíu fjölmörg þurrkatímabil, hvert á
fætur öðm, sem tengja má við loftslagsbreytingar. Vísindagrein sem birt-
ist í Philosopbical Transactions of the Royal Society6 sjmir að vorregnið í land-
inu hefur minnkað stöðugt frá árinu 1996. Þessi þróun er talin orsakast
af hækkandi yfirborðshita sjávar í Indlandshafi.' Arið 2005 vora 8 til 10
milljónir Eþíópíumanna í hæmi vegna hungursneyðar, að hluta til vegna
þurrka sem rekja má til minni úrkomu á vorin.
3 Intergovemmental Panel on Climate Change, Climate Change 2001: Working
Group II - Impacts, Adaptation and Vulnerability, tafla 11-9: http:/Avww.grida.no/
climate/ipcc_tar/wg2/446.htm.
4 Alan Dupont og Graeme Pearman, „Heating up the Planet: Climate change and
Security“ (Paper 12, The Lowy Institute, 13. júní 2006), bls. 45-6: http://www.
lowyinsti tute.org/Publi cation.asp?pid=3 91.
5 Ónafngreindur höfundur, „Washed Away“, New Scientist, 25. júní 2005.
6 James Verdin, Chris Funk, Gabriel Senay og Richard Choularton, „Climate
Science and Famine Early Warning", Philosophical Transactions ofthe Royal Society,
360 (29. nóvember 2005), bls. 2155-68.
7 Sama rit.
I?8