Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 189

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 189
AFNEITUNARIÐNAÐURINN Höfundurinn er stjórnmálaráðgjaíi sem heitir Frank Luntz.41 Eins og við munum sjá hefur Exxon víða komið ár sinni vel fyrir borð. En að öðru leyti er fyrirtækið í vanda statt: það stendur nú andspænis breiðfylkingu vísindamanna sem sækir mátt sinn í sams konar eindrægni og ríkir um þá skoðun að reykingar valdi lungnakrabbameini og að HlV-veiran valdi alnæmi. A vefsíðunni www.exxonsecrets.org eru skráð 124 félög og stofnanir sem hafa, samkvæmt opinberum tölum frá Exxon, þegið fjárstuðning frá fyrirtækinu eða eru í nánu samstarfi við aðila sem hafa þegið slíkan stuðn- ing. Oll þessi félög og stofnanir hafa sama viðhorf til loftslagsbreytinga: þau halda því fram að niðurstöður vísindanna séu mótsagnakenndar, að vísindamenn séu ekki sammála, að umhverfissinnar séu blekkingarmeist- arar eða brjálæðingar, og að aðgerðir af hálfu ríkisstjórna til að takmarka loftslagsbreytingar hefðu í för með sér óþarfa tjón á hagkerfi heims- byggðarinnar. Niðurstöður sem falla ekki í kramið hjá stofnunum þessum eru kallaðar „ruslvísindi“ en niðurstöður sem styðja hugmyndir þeirra eru hins vegar flokkaðar sem „traust vísindi“. Meðal þeirra stofnana sem þegið hafa fé af Exxon eru þekktir veffniðlar og þrýstihópar eins og TechCentralStation, Cato Institute og Heritage Foundation. Sumar þeirra stofnana og félaga sem eru á umræddum lista bera nöfn sem ljá þeim yfirbragð grasrótarhreyfinga eða háskólastofhana: til dæmis Center for the Study of Carbon Dioxide and Global Change, National Wetlands Union, National Environmental Policy Institute og American Council on Science and Health.42 Nokkrar þessara stofnana, eins og Congress of Racial Equality og George Mason University’s Law and Economic Center, eru sannarlega grasrótarhreyfingar eða háskóla- stofnanir. Viðhorf þeirra til loftslagsbreytinga er mjög svipað og tíðkast hjá þeim hópum sem þiggja beina fjárstyrki frá Exxon. Enda þótt allir þessir hópar og stofhanir séu staðsettir í Bandaríkjum Norður-Ameríku er ekki hægt að segja annað en að skýrslur og annað efhi sem þær senda ffá sér sé lesið víða og til þess vitnað. Tekin eru viðtöl við fulltrúa þessara stofiiana, og vitnað í þá, um veröld víða. Með því að veita fjármagni til þessa stóra hóps stofnana tekst Exxon að ýta undir þá skoðun að efasemdir um loftslagsbreytingar séu útbreiddar. 41 Frank Luntz, „The Environment: A Cleaner, Safer, Healthier America", 2002. Minnisblaðið sem lekið var til íjölmiðla má sjá hér: http://www.ewg.org/briefings/ luntzmemo/pdfTL untzResearch_environment.pdf. 4- www.exxonsecrets.org. 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.