Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 192
GEORGE MONBIOT
Marshall Institute.49 50 Formaður stjómar George C. Marshall Institute
var Frederick SeitzF1
I yfirhtinu var því haldið fram að
... kol, olía og jarðgas em notuð til að sjá miklmn fjölda fólks
um allan heim f}TÍr fæðu og losa það úr viðjum örbirgðar,
og jafhframt berst koltvíoxíð út í andrúmslofdð. Þetta mun
stuðla að þvu að halda við og bæta heilsu, langh'fi, lífsgæði og
ffamleiðni allra þjóða. ... Við hfúm í umhverfi þar sem plöntur
og dýr verða æ fjölskrúðugri vegna losunar koltvíoxíðs út í
andrúmslofdð. Böm okkar mmiu byggja jörð sem verður mmt
ríkari af plöntu- og dýralífi en tdð fámn norið. I þessu er fólgin
sú dásamlega og óvænta gjöf sem Iðnbyltingin færir okkm.--
Yfirhrið var prentað með sama letri og sett upp á sama hátt og tíðkast hjá
Proceedings ofthe National Academy ofSciences, sem er tímarit þeirrar stofii-
unar sem Frederick Seitz var eitt sinn í forsvari fj,TÍr - eins og hann benri
lesendum sínum á með undirskrift sinni.
Eftír að bænaskjalið kom út sá Narional Academy of Sciences ástæðu til
að senda frá sér efrirfarandi tdirlýsingu:
Stjórn National Academy of Sciences lætur í Ijósi áhyggjur sínar
vegna þess ruglings sem orsakast hefur af bænaskjah sem dreift
var með bréfi frá fyrrverandi forseta Akademíunnar. ... Með
bænaskjalinu var dreift aðsendri grein úr Wall Street Joumal
ásamt handriti sem var sett upp eins og vísindagrein í tímariti
Akademíunnar, Proceedings of the National Acadeiny of Sciences.
Stjórn Akademíunnar vill taka það sérstaklega ffam að mnrætt
bænaskjal stendur ekki í neinum tengslum við National Academy
of Sciences og að handritið hefur ekki birst í Proceedings ofthe
National Academy ofSciences né í nokkru öðru vísindatímariti sem
49 Arthur B. Robinson, Sallie L. Baliunas, Wllie Soon og Zachary W. Robinson,
„Environmental Effects of Increased Atmospheric Carbon Dioxide", Oregon
Instimte of Science and Medicine og George C. Marshall Instímte, 1998: http://
www.oism.org/pproject/s33p36.htm.
30 Sjá færslur um Sallie Bahunas og Wllie Soon á 'w'ww.exxonsecrets.org.
51 John H. Cushman Jr., „Industrial Group Plans to Battle Climate Treaty“, Nesv
York Times, 26. apríl 1998.
52 Arthur B. Robinson o.fl., „Environmental Effects“ (sjá nmgr. 49).
190