Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 199
AFNEITUNARIÐNAÐURINN
var hann gerður að framkvæmdastjóra TASSC.81 Árið 1998 greindi hann
frá því í minnisblaði til stjórnarmanna að vefsíðan JunkScience væri fjár-
mögnuð af TASSC.82 Bæði hann og „samtökin“ þáðu eftir sem áður fjár-
magn frá Philip Morris. Eitt af trúnaðarskjölum samtakanna, dagsett í
febrúar 1998, sýnir að TASSC þáði 200.000 dollara frá tóbaksfyrirtækinu
á árinu 1997.88 Fjárhagsuppgjör Philip Morris fyrir árið 2001 greinir frá
greiðslu til Stevens Adilloy upp á 90.000 dollara.84 Altria, sem er móður-
fyrirtæki Philip Morris, viðurkennir að Alilloy hafi verið samningsbund-
inn tóbaksfyrirtækinu að minnsta kosti til loka ársins 2005.85
Alilloy hefur staðið sig vel. Sé leitað að nafni hans á internetinu og í
fræðilegum gagnasöfnum koma í ljós bréf og greinar þar sem gert er lítið
úr rannsóknum á óbeinum reykingum. Hann hefur meira að segja kom-
ist inn í British Medical Jom'nal-. ég fann þar bréf þar sem hann heldur því
ffam að þær rannsóknir sem blaðið hafði birt „styðji ekki þá kenningu
að reykingar móður eða óbeinar reykingar auki líkurnar á krabbameini
meðal ungbarna“.86 TASSC borgaði honum 126.000 dollara árið 2004
fyrir fimmtán stunda vinnuviku.87 Tvö önnur samtök eru með lögheimili
skráð hjá Adilloy - The Free Enterprise Education Institute og The Free
Enterprise Action Institute.88 Þessi samtök, hvort um sig, hafa þegið ann-
ars vegar 10.000 dollara og hins vegar 50.000 dollara frá Exxon.89 Ritari
Free Enterprise Action Instátute er maður að nafhi Thomas Borelli.90
Hann var yfirmaður hjá Philip Morris og sá um greiðslur til TASSC.91
Alilloy skrifar einnig vikulegan pistdl um „ruslvísindi“ fyrir fféttamið-
81 Steven J. Milloy, „Annual Report" (sjá nmgr. 75), bls. 1.
82 Sama rit, bls. 3.
83 Philip Morris, „Public Policy Recommendations for 1997 with Paid Status“, 25.
febrúar 1998, Bates nr. 2063351196-2063351220, bls. 4: http://legacy.library.
ucsf.edu/cgi/getdoc?tid=fah53aOO&fmt=pdf&ref=results.
84 Philip Morris, „Issues Management“, 2001, Bates nr. 2082656417-2082656505,
bls. 13: http://legacy.library.ucsf.edu/cgi/getdoc?tid=kwk84a00& fmt= pdf& ref=
results.
85 Paul D. Thacker, „Pundit for Hire“, New Republic, 26. janúar 2006.
86 Steven J. Milloy, „Omitted Epidemiology", British Medical Journal, 317 (2.
október 1998): http://bmj.bmjjoumals.eom/cgi/eletters/317/7163/903/a.
8' IRS-skjöl frá 2004, hér vitnað eftir Environmental Science and Technology,
„The Junkman Climbs to the Top“, 11. maí 2005: http://pubs.acs.org/subscribe/
joumals/ esthag-w/2005/may/business/pt_junkscience.html.
88 http://www.exxonsecrets.org/html/personfactsheet.php?id=881.
89 Sama rit.
90 Paul D. Thacker, „Pundit for Hire“ (sjá nmgr. 85).
91 Philip Morris, „Public Policy Recommendations" (sjá nmgr. 83), bls. 3H.
í97