Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 200
GEORGE MONBIOT
ilinn Fox News. Hann lætur ekkert uppi hagsmunatengsl sín en hefur
í þessum pistlum sínum úthellt ómældri lítilsvirðingu vfir rannsóknir
sem vima um heilsufarsáhrif óbeinna reykinga eða tihnst loftslagsbreyt-
inga.92 92 94 95 96 Þó að Fox News hefði verið greint frá því að Milloy hafi
þegið fé frá bæði Phihp Morris og Exxon9, hefur miðillinn hann áffam
í þjónustu sinni og lætur ógert að upplýsa lesendur um hagsmunatengsl
hans. Enn í dag lýsir Fox News Milloy sem hér segir:
Steven Milloy stendur að vefsíðunum JunkScience.com og
CSRWatch.com. Hann er sérfræðingur í ruslvísindum, tals-
maður ffelsis í viðskiptum og fræðimaður við Competitive
Enterprise Institute.98
A minnisblaði merktu TASSC má finna upptalningu á þeim átta einstak-
lingum sem sitja í ráðgjafanefnd samtakanna.99 A Exxonsecrets.org má sjá
að þrír þeirra starfa fyrir samtök sem Exxon fjármagnar. Einn þeirra er
Frederick Seitz, maðurinn sem skrifaði Oregon-bænaskjahð og stjómar
verkefni Freds Singer, Science and Environmental Pohcy Project.
Arið 1979 varð Seitz fastur ráðgjafi tóbaksfyrirtækisins RJ Retmolds.100
Hann vann fyrir fyrirtækið að minnsta kosti tdl ársins 1987101 og þáði
92 Steven Milloy, „Secondhand Smokescreen“, 4. apríl 2001: http://www.foxnews.
com/story/0,293 3,1897,00.html.
93 Steven Milloy, „Second-Hand Smokescreens“, 4. júrn' 2001: http://www.foxnews.
com/story/0,2933,26109,00.html.
94 Steven Milloy, „Kyoto’s Quiet Anniversary“, 16. febrúar 2006: http://www.
foxnews.com/story/0,293 3,185171,00.html.
95 Steven Milloy, „Hot Air Hysteria11, 16. mars 2006: http://wvw.foxnews.com/
story/0,2933,188176,00.html.
96 Steven Milloy, „The Greenhouse M)nh“, 20. apríl 2006: http://www.foxnews.
com/story/0,2933,192544,00.html.
9' Paul D. Thacker, „Pundit for Hire“ (sjá nmgr. 85).
98 Til dæmis http://www.foxnews.eom/story/0,2933,196118,00.html, skoðað 24.
maí 2006.
99 Steven J. Milloy, ,Annual Report“ (sjá nmgr. 75).
100 Colin Stokes, stjómarformaður RJ Reynolds, „RJR’s Support of Biomedical
Research“, nóvember 1979, Bates nr. 504480506-504480517, bls. 7: http://
Iegacy.hbrary.ucsf.edu/cgi/getdoc?tid=uyr65d00&fmt=pdf&:ref=results.
101 John L. Bacon, Director of Corporate Contributions hjá RJ Retmolds, innan-
hússminnisblað („Consultancy Agreements - Dr’s Seitz og McCarty“) til Edwards
A. Horrigan, Jr., stjómarformanns og aðalframHæmdastjóra RJ Reynolds, 15. júlí
1986, Bates nr. 508455416: http://tobaccodocuments.org/rjr/508455415-5416.
html?pattem=508455416images.
198