Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 201
AFNEITUNARIÐNAÐURINN
fyrir það 65.000 dollara á ári.102 Hann sá um að úrskurða hvaða lækn-
isfræðilegn rannsóknir fyrirtækið ætti að fjármagna,103 og deildi út millj-
ónum dollara til bandarískra háskóla á ári hverju.104 Eins og minnisblað
frá stjómarformanni RJ Reynolds sýnir var markmiðið með þessari fjár-
mögnun að „kveða niður gagnrýni á sígarettur“.105 Odagsett minnisblað í
skjalasafni Philip Morris sýnir að áætlað var að halda „Seitz-málþing“ með
liðsinni TASSC þar sem Frederick Seitz fengi að lesa yfir „40-60 efrirlits-
aðilum“.106 107
S. Fred Singer stóð einnig í tengslum við tóbaksiðnaðinn. I mars 1993
sendi APCO minnisblað til Ellenar Merlo, varaforseta Philip Morris,
sem hafði nýlega ráðið APCO til að berjast gegn Umhverfisstofnun
Bandaríkjanna (EPA).
Eins og þú veist höfum við undanfarið starfað með dr. Fred
Singer og dr. Dwight Lee sem hafa skrifað greinar um
mslvísindi og loftgæði innanhúss. Meðfylgjandi em afrit af
greinum um mslvísindi og loftgæði innanhúss sem dr. Singer
og dr. Lee hafa lagt blessun sína yfir. ... Við ræddum við dr.
Singer um þá tillögu Ellenar að inngangurinn að greininni um
mslvísindi verði persónulegri, en hann er harður á því að það
sé ekki hans stíll. Afinsamlegast lesið greinarnar yfir og látrið
okkur vita sem fyrst hvort þið hafið einhverjar athugasemdir eða
spurningar.108
102 Edward A. Horrigan, Jr., bréf til Fredericks Seitz, 15. júlí 1986, Bates nr.
508263286: http://tobaccodocuments.org/rjr/508263286-3286.html.
103 RJ Reynolds, „Procedures for Managing and Progress Monitoring of RJ Reynolds
Industries Support of Biomedical Research“, ódagsett, Bates nr. 502130487:
http://legacy.hbra ry.ucsf.edu/cgi/getdoc?tid=cva29d00&fmt=pdf&ref=results.
104 John L. Bacon, minnispunktar af fundi RJ Reynolds Medical Research 13.
september 1979, Bates nr. 504480459-504480464: http://tobaccodocuments.org/
rjr/ 504480459-0464.pdf.
105 Colin Stokes, „RJR’s Support" (sjá nmgr. 100).
106 Phihp Morris, minnispunktar fyrir fyrirlestur, 1992, Bates nr. 2024102283-
2024102287, bls. 5: http://legacy.library.ucsf.edu/cgi/getdoc?tid=pfa35eOO &fmt
=pdf&ref=results.
10 Þetta minnisblað og ýmis önnur atriði varðandi tengsl Seitz við tóbaksiðnaðinn
voru dregin fram í dagsljósið hjá Norbert Hirschhom og Stellu Aguinaga Bialous,
„Second-hand Smoke and Risk Assessment: What Was In It for the Tobacco
Industry?“, Tobacco Control, 10 (2001), bls. 375-82: http://tc.bmjjoumals.com/cgi/
content/full/10/4/3 7 5.
108 Tom Hockaday, minnisblað („Opinion Editorials on Indoor Air Quality and Junk
199