Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Page 206
GEORGE MONBIOT
þessum óskum. Einn Watson var rekinn og annar skipaður, og sá síðar-
nefadi heldur ótrauður áfram að valda usla á alþjóðlegum ftmdum urn
loftslagsbreytingar.
Hlýnnnarafheiturum sem Exxon og Phihp Morris halda uppi hefur
óneitanlega orðið mest ágengt í Bandaríkjunum, en áhrifa þehra hefhr þó
orðið vart uni heim allan. Eg hef séð rítnað í röksemdir þeirra í Astralíu,
Kanada, á Indlandi, í Rússlandi og á Bretlandi. A sjö til átta ára tímabih,
þegar brýnar alþjóðlegar ríðræður hefðu átt að fara ffain, tókst þeim að
tröllríða umræðunni og varpa stöðugum efasemdmn á niðurstöður rís-
indanna einmitt þegar mestu skipti að telja þær áreiðanlegar, og þar með
hafa þeir margendurgoldið stórfýrirtækjtmum fjármagnið sem þau hafa
lagt þeim tdl. Að mínu mati má taka stm til orða að afheitunariðnaðurinn
hafi seinkað slálvirkum alþjóðlegum aðgerðum gegn loftslagsbretringum
um mörg ár.
*
Með ffamansögðu er engan veginn gefið í skyn að ekki skuli taka niður-
stöðum vísindanna með hæfilegri varúð og gagnrýni, né heldur að
umhverfissinnar eigi ekki að rökstyðja málflutning sinn. Vísindin eiga
ffamþróun sína að þakka þeirri iðju manna að skora viðtekin sannindi á
hólm. Þeir sem berjast gegn loftslagsbreytingum mega ekkert frekar hafa
rangt fyrir sér heldur en aðrir: ef við leiðum almenning afiæga megum við
búast við því að vera afhjúpuð. Við verðum einnig að komast að raun um
það hvort við erum að sóa tíma okkar til einskis: það er ekkert vit í því að
helga líf sitt baráttu gegn vanda sem ekki er ril staðar.
En þau sem Exxon hefur borið á fé eru ekld „efasemdafólk um lofts-
lagsbrejmngar1' eins og þau vilja sjálf kalla sig. Þau uppfylla ekki hefð-
bundna skilgreiningu á efasemdamanni:
Sá sem leitar sannleikans; sá sem stundar rannsókn og hefur
ekki ennþá komist að ákveðinni niðurstöðu.1-'
Þau tilheyra almenningstengslaiðnaðinum, sem gefur sér ákt’eðna niður-
stöðu og útbýr síðan rök henni ril stuðnings.
Ekki er heldur verið að halda því ffam að alla pólitíska andstöðu við
loftslagsbreytingar megi rekja til þessa hóps. Ríkisstjórn Bandaríkjanna
þarf til dæmis ekki á Exxon að halda þegar hún veldur spjöllmn á alþjóð-
legum viðræðum um loftslagsbreytingar. Ein ástæða þess hversu vel aíneit-
12 7 Oxford English Dictionary.
204