Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Side 150
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
þá samræmist hann huglægu túlkuninni sem sett var fram að ofan, en sam-
kvæmt henni eru hlutir ekki á neinn sérstakan hátt í eðh sínu vegna þess
að við getum ekki ákvarðað hvemig hlutimir era í eðh sínu.
Þekkjanleiki og andhluthyggja
Sem iýrr greinir sagði Platon að einungis fiummynchr uppfyhtu skilyrði
þekkingar. Pyrrhon sagði hins vegar að ekkert uppfyhti skilyrði þekkingar.
En ef ekkert er þekkjanlegt, þá er ekkert raunverulegt. Þetta var afstaða
Pttrrhons til veraleikans. Það er margt sögulega og heimspekilega for-
vitnilegt \tð þessa túlkun, ekki síst hversu vel hún afhjúpar grundvaU-
arforsendu grískrar heimspeki um tengsl þekkingar og veraleika, að það
sé raunveralegt sem sé þekkjanlegt; annað er aðeins sýnd. Hún afhjúpar
Kka mikilvægi ágreiningsins og möguleika þess að hafa rangt fyrir sér, sem
þarf að yfinúnna.
Það er erfitt að gera sér grein fyrir merkingu hugtaksins „þekkjanleiki",
þ.e. hvað Pyrrhon (eða Platon og Aristóteles) höfðu í huga með hugtak-
inu. Adeinar Pyrrhon að mannleg skymsemi, eins og hún er, geti ekki gert
upp á milli sýnda sem greinir á; er mannskepnan þannig gerð að hún
ræður ekki við verkefiiið? Eða meinar hann að það sé ógerlegt í sjálfu sér;
er veruleikinn, eðh hlutanna, óþekkjanlegur meira að segja Guði?
Þeir textar sem við eigum benda eindregið til hins fitrra: mannleg
skymsemi ræður ekká við að þekkja veruleikann. Þetta er hins vegar ekki
endhega sá þekkjanleiki sem Platon og Aristóteles hafa í huga; þeir túrðast
meina að veraleikinn sé þekkjanlegur í þeim skilningi að hami sé þekkj-
anlegur í sjálfum sér, þ.e.a.s. þekkjanlegur Guði, einhverri veru sem er
alvís. Þess vegna er ffeistandi að álykta að Pyrrhon skilji hugtaldð öðram
skilningi en foraerar sínir og takist þamrig að nota forsendur þeirra til
að færa rök fyrir því að ekkert sé raunverulegt. Það er þessi ólíki skiln-
ingur á hugtakinu sem virðist í raun hleypa af stað þ\d andófi \dð realíska
heimspeki eða hluthyggju sem hefst með Pyrrhoni, og er kannski merk-
asta framlag Pyrrhons, þó að sporgöngumenn hans hafi notað hugmyndir
hans á annan hátt, þ.e.a.s. til að grandvalla efahyggju.
Þetta er athyglisvert ef rétt er, því þá getum \dð greint hjá Pyrrhom
drætri þeirrar samtímaheimspeki sem Michael Dummett hampar, ant-
írealisma eða andhluthyggju; það er fjölskyldusvipur með þeim.2 Gefum
2' Um þennan samanburð P)Trhons og Dummets, sjá Svavar Hrafii Svavarsson
(2006).
148