Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Síða 201

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Síða 201
GOÐUR, BETRI, MESTUR? rúmtakinu. Hjá Leibniz er magn heldur ekki laust við frumspekilegar skír- skotanir. Hann ræðir ekki um magn eins og við gerum þegar við tölum um hrúgu af sandkornum og tennisbolta í neti, í Um uppnma hlutanna er hann að tala um magn eðlis. Hin frumspekilega skírskotun er augljós. Og eðhs- hugtakið í heimspeki Leibniz er um margt sérstakt. Hver og ein verund hefur sitt eigið eðh. Allt er einnar gerðar, en hins vegar tryggja mismun- andi srig fullkomnunar í hverri verund aðgreinanleika og einstaklingseðli. Einfaldleikinn liggur til grundvallar, en stendur samt ekki í andstöðu við það markmið að fá fram sem mest af einstakri fullkomnun í heiminum. Skipulagið er ekkert flóknara en það að koma sem flestum hlutum fyrir á ákveðnum stað án þess að einn rekist á annan. Hver sá sem hefur átt við legókubba kannast við sKk viðfangsefni.34 Leibniz leggur vissulega ekki þann skilning í „heim“ að um afmarkað bretti sé að ræða, enda á rýmið sem við þekkjum af þannig þrívíðum hlut Ktið skylt við sambandið milli verunda samkvæmt heimsmynd mónöðufræðanna. Dæmið getur þó verið gagnlegt til þess að varpa ljósi á þá grunnhugsun að þar sem ein verund tekur sér stöðu (jafhvel þótt sú staða fehst eingöngu í skynjun og tjáningu) kemst önnur ekki fyrir. Seinni spumingin er sett fram til þess að komast til botns í því hvað Leibniz á við þegar hann segir að „annað vegi upp á móti hinu“. Er ekki einhvers konar oftúlkun í því fólgin að Kta svo á að einfaldleiki leiða geti bókstaflega sett hinu mögulega takmörk? Hvers vegna er fjölbreytileikinn ekki einmitt mögulegur vegna skipulags ffernur en þráttfyrir skipulagið? Skipulagið sem slíkt þarf ekki að vera takmarkandi samkvæmt nauðsyn. Það er einfaldlega vegna þess orðalags sem Leibniz velur sér, þ.e. að „annað á að vega upp á móti hinu“, sem mönnum er tamt að lesa Leibniz þann- ig að skipulag heimsins takmarki þölbreytni á einhvern hátt. Til dæmis mun hver sá sem ætlar að fullnýta geymsluna sína fljótlega átta sig á því að með skipulagi og reglu má nýta rými betur. I rimm sem skrifuð hafa verið um heimspeki Leibniz hefur þeirri hugmynd reyndar verið varpað fram að hann hafi ekki ætlað sér að gera of mikið úr togstreitunni milli einfaldleika og fjölbreytileika heldur hafi hann verið að lýsa vandamáli 34 Enn lendir sá sem reynir að útskýra heimspeki Leibniz í vandræðum þar sem ffeistingin til að setja ffam skýringardæmi á það til að leiða hann býsna langt og jafnvel leiða hann afvega. Sjálfur hefði Leibniz líklega ffemur haft í huga steinhleðslumeistara, sbr. bréf hans til Malebranche sem minnst var á hér að ofan, eða jafnvel spilaborð þar sem reitir geta verið ffáteknir samkvæmt þeim reglum sem gilda í leiknum. 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.