Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 3

Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 3
EP12, NYJA SKAKTOLVAN FRÁ FIDELITY ER HREINT UNDRAEÆKI EP12, nýja skáktölvan frá FIDELITYer hreint undratæki. 12styrk- | leikastillingar. Yfir 2000 Elo-stig. 3000 innbyggdar byrjanir. Gott | kennslutæki og verðugur keppinautur jafnt byrjenda sem al- I þjóðlegra meistara. Mjög auðveld í notkun og fljót að leika. Verð aðeins kr. 7.900 Ég hef teflt við margar skák- tölvur og skákforrit í heim- ilistölvum undanfarin ár og verð að viðurkenna, að álit mitt á þessum búnaði hefur ekki verið mjög jákvætt al- mennt séð. Þegar ég prófaði Fidelity EP-12 skáktölvuna í haust varð ég fyrir algerlega nýrri reynslu í þessu sam- bandi. Fidelity EP-12 kom mér mjög á óvart, svo ekki sé meira sagt. Hún var geysi- sterk og fljót að leika og for- ritin, sem hún vinnur eftir, eru augljóslega samin af skákmönnum með víðtæka reynslu og þekkingu á skák- listinni, enda hefur Fidelity getið sér gott orð á þessu sviði. Þeir kostir Fidelity EP-12, sem felast í möguleikum á breytingum á styrkleika hvenær sem er, í því að skipta um lit og spyrja tölv- una, hvað hún myndi leika í þínum sporum, gefa henni mikið og ótvírætt kennslu- gildi fyrir byrjendur og þá, sem vilja rif ja upp eða halda sér við í skákinni. Mér er því ljúft að benda á og mæla með Fidelity EP-12 skáktölvunni fyrir alla þá sem vilja hafa fjöl- hæfan og sterkan kennara eða keppinaut á næstu grösum, í frítíma og tóm- stundum. HELGI ÓLAFSSON stórmeistari Nikið úrval af skáktölvum Verð frá kr. 4.900 nesco . IRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10 - S:27788
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.