Þjóðlíf - 01.05.1988, Side 33

Þjóðlíf - 01.05.1988, Side 33
ÞRJÁR FLUGUR í EINU HÖGGI!!! Ágæti lesandi! Þjóðlíf hefur nú komið út í rúm tvö ár og hefur tímaritið á þeim tíma tekið miklum breytingum. í dag er Þjóðlíf eina íslenska fréttatímaritið og hefur með því öðlast mikla sérstöðu meðal fjölmiðla hér á landi. Þær breytingar sem oröiö hafa á tímaritinu síðustu misserin hafa mælst mjög vel fyrir og er nú ætlunin að fylgja þeim eftir með því að fjölga áskrifendum Þjóðlífs um minnst helming á næstu mánuðum. Nú gefst þér kostur á að taka þátt í þessari stórsókn tímaritsins og slá með því þrjár flugur í einu höggi. (fyrsta lagi stuðlar þú að því, að einn vina þinna fái notið samvista við Þjóðlíf, a.m.k. næstu 12 mánuðina og fái það sent beint heim til sín með veruiegum afslætti. í öðru lagi tekur þú þátt í uppbyggingu tímaritsins og gerir það betur í stakk búið að auka þjónustuna við lesendur. Og í þriðja lagi geturðu tryggt þér vandaða bók frá bókaforlaginu Svörtu á hvítu — þér að kostnaðarlausu. Allt sem þú þarft að gera er að senda útfylltan seðilinn hér fyrir neðan, í næsta póstkassa og Þjóðlíf mun sjá um afganginn. ritstjóri '5 U /C U 3 rf irj 'O Js 04 2 ^ 'O (N P-l

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.