Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 66

Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 66
HEILBRIGÐISMÁL Lát vél þvo hendur þínar Fátt er mönnum tamara en að þvo sér um hendurnar. Það er hins vegar engin trygging fyrir að þvotturinn sé sómasamlegur: Til að mynda í þeim greinum þar sem hreinlæti getur skipt sköpum, sjúkrahúsum, veitinga- stöðum og matvælafyrirtækjum. Til þess bæta upp hugsanlega hand- vömm fólks hefurfyrirtæki í Arizona í Banda- ríkjunum hannað mikið þjóðþrifaþing, vél sem tekur af mönnum ómakið að þvo sér um hendurnar. Stærsta handþvottavélin kostar tæpa 20 þúsund dollara — um sjöhundruð þúsund krónur — og af verklýsingu að dæma er hún hverrar krónu virði: Starfsfólk sjúkrahúsa setur hendurnar inn í apparatið, stígur á pedala, og vélin tekur til við að skrúbba með vatni og bakteríueyðandi efn- um og blæs lofti af miklum móð á meðan. Á þennan hátt, segja hönnuðir handþvottavél- arinnar, næst um það bil 65% betri árangur en með gömlu aðferðinni. Að auki er vélin ekki nema 90 sekúndur að Ijúka sér af, sem er mikill tímasparnaður fyrir starfsfólk sjúkra- húsa sem að sögn þarf fimm til tíu mínútur til þess arna. Handþvottavélin lætur vel að starfs mönnum sjúkrahúss. Asperín enn til hjálpar Ekkert lát virðist ætla að verða á fregnum um asperín sem vopn gegn kransæðasjúkdóm- um. Eins og kunnugt er kom í Ijós að asperín hefði haft áhrif til að koma í veg fyrir hjarta- áfall hjá kransæðastíflusjúklingum. Nú hefur einnig komið í Ijós, að asperín (virka efnið acetylsalicylsýra) er mjög áhrifamikið við að leysa upp stíflu við hjartaáfallið sjálft, sér- staklega þegar það er notað ásamt öðrum aðferðum. Þetta kemurfram í rannsókn sem sagt var frá á læknaþingi í Atlanta í Banda- ríkjunum, en hefur ekki verið gerð opinber ennþá. í rannsókninni voru 17 þúsund sjúkl- ingarfrá Bandaríkjunum, Evrópu og Ástralíu og náði hún yfir tveggja ára tímabil. Dánar- tíðni sem búast hefði mátt við dróst saman um 50% þegar sjúklingar við hjartaáfall fengu hálfa asperíntöflu auk „streptokinase" sprautu, en jafnvel þegar sjúklingar fengu einungis asperín eftir hjartaáfall hlutu 21% færri dauðdaga en búast hefði mátt við. AUKIN BÍLAÞJÓNUSTA ESSO . SJÁLFVIRKAR BILAÞVOTTASTOÐVAR í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirkum bílaþvottastöðvum á fjórum stöðum á landinu: Skógarseli, Breiðholti Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík Veganesti, Akureyri < (O 5 ui 2: Olíufélagið hf 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.