Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 79

Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 79
Síðasta myndin sem tekin var af FWD-trukknum áður en bálförin fór fram. Eins og sjá má er bíllinn alveg heill, enda var hann nýlega uppgerður þegar honum var lagt all nokkrum árum áður. Stærðina má marka af manninum sem stendur hjá bílnum. Fornbílaklúbbsins, að vitundin um minja- gildi bíla vaknaði fyrir alvöru. Yfirmenn Vegagerðarinnar hafa það sér ef til vill til málsbóta. FWD-inn var sem fyrr segir fyrsti bíllinn sem hingað kom með drifi á öllum hjólum; aðrir bílar með slíkum búnaði komu ekki fyrr en í síðari heimsstyrjöldinni, nær hálfum öðrum áratug síðar. Og þetta ógurlega ferlíki, sem bliknar að vísu fyrir trukkum nútímans, gegndi um langt árabil hlutverkum sem öllum öðrum bílum landsins voru ofviða: Hann bar ógrynni efnis í vegi og brýr, ruddi burt heljar- innar snjódyngjum á heiðum uppi og svign- aði undir níðþungum hlutum í fyrstu Sogs- virkjanirnar. Það er því síst að undra að áhugamönnum um fornbíla vökni um augu þegar trukkinn gamla og örlög hans ber á góma. Þegar Bifreiðasafni íslands verður komið á laggirnar, sem verður vonandi fyrr en síð- ar, hlýtur stór mynd af FWD-trukknum að blasa við á vegg úr því hann trónir þar ekki í öndvegi sjálfur, heldur liggur grafinn uppi við Rauðavatn. Ásgeir Sigurgestsson SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BORGARTÚNI 21 SÍMI 25050 4^1 REYKJAVÍK T raustir menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.