Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 4
INNLENT
Kitskoðun — eða ærumeiðingar
Fréttaskýring ......................... 9
Ákæra ríkissaksóknara ................. 10
Ég er fórnarlamb ritskoðunar,
segir Hallur Magnússon blaðamaður .. 11
Ríkissaksóknari ákvað að höfða málið,
segir sr. Þórir Stephensen............. 12
Ritsóðar vaða uppi, segir
vararíkissaksóknari ................... 14
Aðför að prentfrelsinu, segir
Indriði G. Þorsteinsson................ 15
Varahugaverð þróun, segir
Einar Kárason form.
Rithöfundasambandsins ................ 15
Heilög reiði höfundar, segir Sigrún
Magnúsdóttir ......................... 16
Óeðlileg tilraun til ritskoðunar,segir
Sigurjón Pétursson borgarráðsmaður .. 16
Vörum við hættu á ritskoðun, segir
Lúðvík Geirsson formaður
Blaðamannafélagsins................... 16
Sjónvarpskönnun
Innlent efni í sókn. Sagt frá nýrri
könnun Jóhanns Haukssonar
félagsfræðings fyrir Þjóðlíf á efni
sjónvarpsstöðvanna.................... 18
Gleraugu í pólitískum ógöngum.
30 þúsund gleraugu, sem Lions-
hreyfingin safnaði fyrir fjórum
árum handa íbúum
Sri Lanka, bíða enn á hafnar-
bakkanum í Reykjavík ................. 20
Hriplekt vatnsveitukerfi í Reykjavík.
30% leki víða í vatnsveitukerfi
borgarinnar. Grunsemdir um að lekinn
haldi lífi í Tjörninni ............... 22
Skák
Sá þreytulegasti sigraði. Áskell Örn
Kárason skrifar um „huldumótið"
á Hótel Loftleiðum ................... 25
ERLENT
fran
Tíu árum eftir byltinguna. Hrönn
Ríkharðsdóttir skrifar................ 27
Svíþjóð
Velþokkaður hrísvöndur. Karl nokkur
býr með nokkrum konum og byggjast
samskipti hópsins á undirtónum
kynferðislegs eðlis og notkun hrísvanda.
30
Iiretland
Pólitískt eggjakast. Salmonellusýking og
deilur um eggjamál í stjórn Thatchers . 32
Noregur
Fjörkippur í efnahagslífinu........... 34
í þessu Þjóðlífi
Ritskoðun eða óþolandi ærumeiðing. 9-18
Sérstætt mál; ríkissaksóknari höfðar mál á
hendur Halli Magnússyni blaðamanni og
gerir honum ærumeiðandi ummæli um sr.
Þóri Stephensen staðarhaldara í Viðey að
sakarefni í krafti þess að um opinberan
starfsmann sé að ræða. Þessi
framgangsmáti er harkalega gagnrýndur
m.a. af Rithöfundasambandinu og
Blaðamannafélaginu. Vararíkissaksóknari
er afar harðorður í viðtali við Þjóðlíf.
Viðtöl og fréttaskýring um málið...
Eldur og ís .............................43—45
Marteinn St. Þórsson skrifar um
kvikmyndirnar Missisippi Burning og
Rainman, sem hvarvetna hafa vakið mikla
athygli og safnað að sér verðlaunum á
kvikmyndahátíðum. Enn fremur gefur
Marteinn kvikmyndum stjörnur...
Ég söng í elskulegu húsi................. 49-53
Viðtal við Magnús Jónsson óperusöngvara,
sem söng í tíu ár í konunglega leikhúsinu í
Kaupmannahöfn, bauðst ótal hlutverk
víðar um heim. Flestir vita að Magnús er í
ætt margra þekktustu söngvara á Islandi.
Færri vita að Magnús var íþróttakappi á
yngri árum og tók þátt í Ólympíuleikum...
Uppstokkun í
skattakerfinu
65-67
Dr. Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur
skrifar grein um áframhaldandi
uppstokkun íslenska skattakerfisins.
Vilhjálmur segir að sér virðist sem
ráðherrar telji halla á ríkissjóði á bilinu
2500 til 5000 milljónir króna vera í lagi.
Hann gagnrýnir m.a. viðbrögð lækna við
aðhaldsaðgerðum stjórnvalda og telur að
skattlagning á atvinnurekstur muni koma
af auknum þunga inn í umræðuna á
næstunni. Þá fjallar hann og um
virðisaukaskattinn...
4