Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 42

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 42
MENNING Sigríður Ragnarsdóttir, Jónína Guðmundsdóttir, Ingólfur Arnarson og Jón Sigurpáls- son við opnun Slunkaríkis fyrir fjórum árum. Slunkaríki fjögurra ára Slunkaríki á ísafirði var stofnað 1. mars 1985 af Myndlistarfélaginu á staðnum. í tilefni fjögurra ára afmælisins var haldin yfirlits- sýning á verkum Hreinns Friðfinssonar. Slunkaríki er eitt lífseigasta gallerí í land- inu og fyrir því hefur skapast ákveðin hefð í ísfirsku bæjarlífi. Haldnar eru 15 sýningar á ári, sem sóttar hafa verð að 150 til 200 manns að jafnaði. Á þessu ári hafa sýnt hjá Slunka- ríki auk Hreins þau Sarrha Pucci og Erla Ólafs. í sjtórn Myndlistarfélagsins eru þau Pétur Guðmundsson, Jóhann Hinriksson, Jón Sig- urpálsson, Katrín Jónsdóttir og Gísli J. Hjartarson. Félagið hefur notið styrkja frá menningarráði bæjarins og hefur staðið fyrir sýningum öll þessi ár. Áður en Slunkaríki kom til sögunnar voru myndlistarsýningar haldnar í bókasafninu á ísafirði. Á síðasta ári sýndu í Slunkaríki eft- irtaldir listamenn: Birgir Andrésson, Sigríð- ur Ásgeirsdóttir, Huig de Groot, Erla Sig- urðardóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Erla Þórarinsdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Ólafur Lár- usson og Hulda Hákon. Áhugi á myndlist er mikill á ísafirði og félagið hefur verið öflugt. Það hefur t.d. staðið fyrir námskeiðum og rekur galleríð af þrótti. Á neðri hæð í Slunkaríki eru samsýn- ingar á vegum félagsins. Galleríið hefur vak- ið athygli víða um land fyrir vandaðar og metnaðarfullar sýningar. - óg Hanna Dóra Ásgeirsdóttir við opnunina. Hreinn Friðfinnsson myndlistamaður við opnun afmælissýn- ingarinnar ásamt Jóni Sigurpálssyni. Kristana Samúelsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir og Gústaf Lár usson við opnun Slunkaríkis 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.