Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 58

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 58
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Um sjö þúsund manns hafa sótt endurmenntun til Háskóla íslands Viðtal við Margréti S. Björnsdóttur endur- menntunarstjóra Háskólans Endurmenntun hefur veriö viö lýöi um nokkra hríö í Háskóla íslands. Aö henni standa auk Háskólans Tækniskóli íslands, Bandalag háskólamanna og þrjú félög há- skólamanna. Fyrir sex árum var ráöinn end- urmenntunarstjóri Háskólans, Margrét S. Björnsdóttir, sem gegnt hefur því starfi síö- an. Háskólaráð hefur nýlega lagt til viö menntamálaráðherra aö lögum um háskól- ann verði breytt á þann veg aö heimilt veröi að setja á laggirnar Endurmenntunarstofn- un viö Háskóla íslands. Þjóðlíf tók Margréti S. Björnsdóttur endurmenntunarstjóra tali. — Um síðustu áramót höfðu um 7000 manns tekið þátt í um 400 endurmenntunar- námskeiðum á okkar vegum á þeim fimm árum sem liðin eru frá því þessi starfsemi hófst, sagði Margrét S.Björnsdóttir í viðtali við Þjóðlíf. Til að byrja með Margrét; er ekki endur- menntun tiltölulega nýtt fyrirbæri hérlendis — hver hefur verið þróunin á þessu sviði? — Ég hef tekiö saman upplýsingar um þróun starfstengdrar símenntunar hér á landi og einkenni hennar eru mjög skýr. Á síðasta áratugi hófst mikil þensla í íslensku skólakerfi, bæði á framhaldsskólastigi og á háskólasviði. Nú er svo komið að um 70% árganga íslenskra ungmenna sækja fram- haldsskóla og um 30% þeirra fara í háskóla. Á miðjum síðasta áratug voru einnig settar á stofn svonefndar öldungadeildir framhalds- skóla, sem nú eru starfræktar í 14 skólum. Segja má að í kjölfarið á þessari útþenslu í íslensku skólakerfi fylgi síðan stóraukin eft- irspurn og framboð á hvers konar starfs- tengdri símenntun, mest í formi stuttra nám- skeiða utan fyrirtækja og stofnana. Þó að meginaukningin hafi orðið eftir 1980, unnu nokkrir aðilar brautryðjandastarf á síðasta áratug. Ég er sannfærð um að eitt megin- einkenni þróunar menntamála okkar á þess- um áratugi er einmitt þessi stórauking starfs- tengdrar símenntunar. Er fjölbreytni mikil á þessuni námskeiðum Háskóians, hvaða hópar sækja endurmennt- un? — Viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Mörg þeirra eru á sviði tækni, rekstrar, stjórnunar og tölvunotkunar. Mörg nám- skeið eru haldin fyrir framhaldsskólakenn- Hópur að skipuleggja námskeiö fyrir stjórnendur fyrirtækja um gengisáhættu og greiðslutryggingar í erlendum viðskiptum. Margrét Björnsdóttir, Tryggvi Pálsson bankastjóri Verslunarbankans, Guðmundur Magnússon prófessor og Þórður Magn- ússon aðstoðarframkvæmdastjóri Eimskips. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.