Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 69
VIÐSKIPTI
Gjörbreytingar á
vinnumarkaði
Árið 1960 voru 20% giftra kvenna
á íslandi á vinnumarkaði utan
heimilis og 60% ógiftra kvenna.
Áríð 1986 var atvinnuþátttaka
giftra kvenna utan heimilis orðin
84% og ógiftra 79%. Tæp 60%
kvenna voru í hlutastörfum á ár-
inu 1986 en einungis um 30%
karla. En eins og fyrri daginn
bera konurnar mun minna úr být-
um fyrir störf sín en karlar; þær
voru 38% fullvinnandi launafólks
á árinu 1986 en báru aðeins úr
býtum tæp 28% heildaratvinnu-
tekna sama hóps...
43,4
38
KINDAKJÖT
□ 1984 =
1986 ■ 1988 KJÖT
✓ /
Arsneysla á Islandi, kg.
á íbúa
13,3
NAUTAKJÖT SVÍNAKJÖT ALIFUGLAR HROSSAKJÖT
Pólsk biðröð fyrir
stofnun fyrirtækja
í ársbyrjun tók ný löggjöf gildi í
Póilandi, þar sem stofnun fyrir-
tækja í einkaeign er auðvelduð.
Afleiðingin er sú að við skrásetn-
ingarskrifstofur víðs vegar um
landið hafa myndast biðraðir
fólks sem vill gerast atvinnurek-
endur. Samkvæmt upplýsingum
viðskiptablaðsins „Zycie Gos-
podarcze" í Varsjá komu tilkynn-
ingar um 15 þúsund ný fyrirtæki á
fyrstu þremur vikum þessa árs.
Starfsemi þessara fyrirtækja er
ólíkrar gerðar; t.d. má nefna
flutningafyrirtæki, byggingarfyr-
irtæki, fataverslanir, sníðaverk-
stæði, farandsala, brúðuleikhús,
sjónvarpsstöð, gleðikvennahús,
peningastofnanir, veðlánastarf-
semi og margt fleira...
Minnkandi kjötát
íslendinga
íslendingar borðuðu að meðal-
tali 3.38 kg minna af kjöti á mann
á sl. ári en árið 1987. Rýrnunin
Sumarblóm í stað
vaxta
„Sumarblóm í stað vaxta“ aug-
lýsir svissneskt peningafyrirtæki,
LC Kunst-AG, og ætlar þar með
aað afla sér viðskiptavina í nýjan
menningarsjóð. Þeir sem vilja
taka áhættuna þurfa að greiða
amk 35 þúsun þýsk mörk fyrir
hlutabréf í þeæssum sjóði sem
helgar sig einungis myndlist arki-
tektsins og málarans Le -Cor-
busier. Sjóðurinn á þegar nokkur
verk meistarans, og mun kaupa
sem flest þeirra á næstu árum.
Verðhækkunin sem verður á
nemur 5%, —var 63.9 kg. á
mann 1988 en 67.3 kg 1987.
Mest kjöt Evrópubúa eta Danir
eða 90 kg á mann á ári, en með-
alkjötneysla í Evrópubandalag-
slöndunum var ríflega 81 kg á
mann árið 1985. íslendingar átu
Mynd eftir Le-Corbusier.
verkum málarans á að sanna
hversu gróðavænlegt þetta fyrir-
tæki er fyrir þá sem kaupa hluti í
sjóðnum. Hann auglýsair að
ávöxtunin muni verða ótrúlega
mikil...
minna af kindakjöti á sl. ári en
árið þar áður og enn fremur
minna af alifuglakjöti. Hins vegar
átu þeir mun meira af svínakjöti
og nautgripakjöti í fyrra en árið
1987, samkvæmt því sem segir í
Fréttum af landbúnaðarmálum...
Verslun á
landsbyggðinni
Jón Sigurðsson viðskiptaráð-
herra hefur skipað nefnd til að
fjalla um hvernig bæta megi að-
stöðu verslunarfyrirtækja í dreif-
býli. í nefndinni eiga sæti Björn
Friðfinnsson ráðuneytisstjóri,
Ólafur Gunnarsson viðskipta-
fræðingur, Eyjólfur Sverrisson
endurskoðandi, Sigurður Guð-
mundsson deildarstjóri, Magnús
Finsson framkvæmdastjóri og
Ólafur Friðriksson framkvæmda-
stjóri...
Framleiðsla á örtölvukubbum.
Verkalýðsfélaga-
samkeppni
Víða er mikil samkeppni milli
verkalýðsfélaga um meðlimi.
Þannig eru tvö verkalýðsfélaga-
sambönd í V-Þýskalandi komin í
hár saman um fólk sem vinnur
við gerð örtölvukubba(„chips“).
Flestir þeirra sem vinna hjá stóru
samsteypunum Siemens og IBM
hafa verið skipulagðir hjá járnið-
naðarmannasambandinu (IG
Metall), en samband verkafólks í
efnaðinaði (IG Chemie) vill ná fé-
lögum til sín. Tilraunir IG Chemie
hafa hingað til farið út um þúfur,
því stærsti vinnuveitandinn,
Siemens-hringurinn, hefur sýnt
takmarkaðan áhuga á að viður-
kenna að sambandið semji fyrir
verkafólkið. í fljótu bragði kann
það að þykja merkilegt, þar sem
IG Chemie heimilar vinnu á
sunnudögum, en Siemens for-
stjórarnir vilja semja frekar við
járniðnaðarmenn. Ástæðan er
sú að verkafólkið í því sambandi
er með mun lægri laun sam-
kvæmt samningum en hjá IG
Chemie...
69