Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 69

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 69
VIÐSKIPTI Gjörbreytingar á vinnumarkaði Árið 1960 voru 20% giftra kvenna á íslandi á vinnumarkaði utan heimilis og 60% ógiftra kvenna. Áríð 1986 var atvinnuþátttaka giftra kvenna utan heimilis orðin 84% og ógiftra 79%. Tæp 60% kvenna voru í hlutastörfum á ár- inu 1986 en einungis um 30% karla. En eins og fyrri daginn bera konurnar mun minna úr být- um fyrir störf sín en karlar; þær voru 38% fullvinnandi launafólks á árinu 1986 en báru aðeins úr býtum tæp 28% heildaratvinnu- tekna sama hóps... 43,4 38 KINDAKJÖT □ 1984 = 1986 ■ 1988 KJÖT ✓ / Arsneysla á Islandi, kg. á íbúa 13,3 NAUTAKJÖT SVÍNAKJÖT ALIFUGLAR HROSSAKJÖT Pólsk biðröð fyrir stofnun fyrirtækja í ársbyrjun tók ný löggjöf gildi í Póilandi, þar sem stofnun fyrir- tækja í einkaeign er auðvelduð. Afleiðingin er sú að við skrásetn- ingarskrifstofur víðs vegar um landið hafa myndast biðraðir fólks sem vill gerast atvinnurek- endur. Samkvæmt upplýsingum viðskiptablaðsins „Zycie Gos- podarcze" í Varsjá komu tilkynn- ingar um 15 þúsund ný fyrirtæki á fyrstu þremur vikum þessa árs. Starfsemi þessara fyrirtækja er ólíkrar gerðar; t.d. má nefna flutningafyrirtæki, byggingarfyr- irtæki, fataverslanir, sníðaverk- stæði, farandsala, brúðuleikhús, sjónvarpsstöð, gleðikvennahús, peningastofnanir, veðlánastarf- semi og margt fleira... Minnkandi kjötát íslendinga íslendingar borðuðu að meðal- tali 3.38 kg minna af kjöti á mann á sl. ári en árið 1987. Rýrnunin Sumarblóm í stað vaxta „Sumarblóm í stað vaxta“ aug- lýsir svissneskt peningafyrirtæki, LC Kunst-AG, og ætlar þar með aað afla sér viðskiptavina í nýjan menningarsjóð. Þeir sem vilja taka áhættuna þurfa að greiða amk 35 þúsun þýsk mörk fyrir hlutabréf í þeæssum sjóði sem helgar sig einungis myndlist arki- tektsins og málarans Le -Cor- busier. Sjóðurinn á þegar nokkur verk meistarans, og mun kaupa sem flest þeirra á næstu árum. Verðhækkunin sem verður á nemur 5%, —var 63.9 kg. á mann 1988 en 67.3 kg 1987. Mest kjöt Evrópubúa eta Danir eða 90 kg á mann á ári, en með- alkjötneysla í Evrópubandalag- slöndunum var ríflega 81 kg á mann árið 1985. íslendingar átu Mynd eftir Le-Corbusier. verkum málarans á að sanna hversu gróðavænlegt þetta fyrir- tæki er fyrir þá sem kaupa hluti í sjóðnum. Hann auglýsair að ávöxtunin muni verða ótrúlega mikil... minna af kindakjöti á sl. ári en árið þar áður og enn fremur minna af alifuglakjöti. Hins vegar átu þeir mun meira af svínakjöti og nautgripakjöti í fyrra en árið 1987, samkvæmt því sem segir í Fréttum af landbúnaðarmálum... Verslun á landsbyggðinni Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra hefur skipað nefnd til að fjalla um hvernig bæta megi að- stöðu verslunarfyrirtækja í dreif- býli. í nefndinni eiga sæti Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri, Ólafur Gunnarsson viðskipta- fræðingur, Eyjólfur Sverrisson endurskoðandi, Sigurður Guð- mundsson deildarstjóri, Magnús Finsson framkvæmdastjóri og Ólafur Friðriksson framkvæmda- stjóri... Framleiðsla á örtölvukubbum. Verkalýðsfélaga- samkeppni Víða er mikil samkeppni milli verkalýðsfélaga um meðlimi. Þannig eru tvö verkalýðsfélaga- sambönd í V-Þýskalandi komin í hár saman um fólk sem vinnur við gerð örtölvukubba(„chips“). Flestir þeirra sem vinna hjá stóru samsteypunum Siemens og IBM hafa verið skipulagðir hjá járnið- naðarmannasambandinu (IG Metall), en samband verkafólks í efnaðinaði (IG Chemie) vill ná fé- lögum til sín. Tilraunir IG Chemie hafa hingað til farið út um þúfur, því stærsti vinnuveitandinn, Siemens-hringurinn, hefur sýnt takmarkaðan áhuga á að viður- kenna að sambandið semji fyrir verkafólkið. í fljótu bragði kann það að þykja merkilegt, þar sem IG Chemie heimilar vinnu á sunnudögum, en Siemens for- stjórarnir vilja semja frekar við járniðnaðarmenn. Ástæðan er sú að verkafólkið í því sambandi er með mun lægri laun sam- kvæmt samningum en hjá IG Chemie... 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.