Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 27

Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 27
ERLENT Þar er tónlistin bönnuð íran - tíu árum eftir byltinguna Það var ekki búið að gefa Said litla nafn morguninn sem varðmenn byltingarinnar ruddust inn í íbúð fjölskyldunnar og hand- tóku föður hans. Said var aðeins tíu daga gamall. Það tók móður hans sex mánuði að komast að því hvar faðirinn var hafður í haldi. í fyrsta heimsóknartímanum í Evin- fangelsið í Teheran reyndi móðirin að segja förðurnum nafn litla sonar þeirra en í gegn um þykkar rúðurnar sem skilja fangann frá aðstandendum var ómögulegt að heyra nokkuð. Said sá föður sinn aldrei aftur. Eftir þessa fyrstu og einu heimsókn var gefin út heimild til að handtaka móðurina. Hún brást skjótt við og flúði með Said litla til V-Þýska- lands. Eftir eins og hálfs árs fangelsisdvöl var faðirinn loks dæmdur til tuttugu ára fangels- isvistar fyrir að hafa unnið með vinstrisinn- uðum samtökum. í nóvember 1988 fréttu Said og móðir hans að faðirinn hefði verið líflátinn. Said er núna sjö ára gamall. Hrönn Kristinsdóttir höfundur greinarinnar er búsett í Berlín og er gift landflótta Irana. Þegar fangar eru teknir af lífi í íran eru aðstandendur beðnir að gefa sig fram við fangelsisyfirvöld. Þar fá þeir afhentan bögg- ul með fötum þess látna. Hvenær eða hvers- vegna fanginn var tekinn af lífi fá þeir ekki að vita, né heldur hvar lík hans hefur verið graf- ið. Flestir Iranir vita hinsvegar, eftir að hafa upplífað ótrúlegan fjölda morða á föngum, að lík hinna myrtu eru grafin á stað sem nefndur er Lanatabad (grafreitur hinna út- skúfuðu). Þar liggja þúsundir lemstraðra líka í fjöldagröfum. Frá því í ágúst 1988 hafa tugir þúsunda pólitískra fanga verið líflátnir í íran, þar á meðal konur, börn og gamalmenni. Nýlega 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.