Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 38

Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 38
ERLENT Dansað alla nóttina á klúbbi í Hamborg. Nýjungar í næturlífinu í mörgum stórborgum Vestur- landa hefur ný bylgja fariö um næturlífið. í stað hefðbundinna diskóteka, eða öllu heldur í fram- haldi af diskóinu, hafa sprottið upp klúbbar, sem hafa opið frá ellefu á kvöldin og fram undir morgun. Þetta eru ekki hefð- bundnir næturklúbbar, heldur taka einhverjir húsnæði á leigu, stundum í mötuneytum, veitinga- húsum, baðstöðum eða hvar sem rými er til. Kostnaður er í lágmarki og áhætta lítil; sá sem tekur salinn á leigu sér um drykkjarföng og hagnast af sölu þeirra. Sá sem stofnar til sam- kvæmisins selur svo aðgang aö klúbbnum. Sums staðar eru meðlimakort, annars er fyrir- komulagið nokkuð á reiki. Á vest- urlandatungum er þetta nýja fyrirbæri kallað „klúbbur" eða „partí“ og hefur því verið tekið fagnandi. Tímaritiö Tempó í VÞýskalandi, sem fjallar um það sem efst er á baugi meðal ungs fólks þar í landi segir: „Diskóið er dautt, lifi klúbburinn". Þessir næt- urklúbbar vilja ekki vera eins og Tískufígúran Freddy Krueger. venjulegir klúbbar og diskótek, en heldur ekki allt öðruvísi. Talað er um að tilfinningin fyrir breyti- legum smáatriðum sé orðin sterkari, þar skiptir t.d. tónlistin sem leikin er máli og tegund drykkjarins sem er á boðstólum. Sums staðar tekur þessi þörf fyrir „eitthvað sérstakt" í klúbbnum á sig sérstæðar myndir. Það á t.d. við í Berlín í Þýskalandi, þar sem nýverið var efnt til klúbbhátíðar um barnamorðingjann Freddy Krueger (Freddy þessi er snar- brjálaður barnamorðingi með brennt andlit og líkari skrímsli en manni og hefur kvikindið orðið frægt í bandarískum kvikmynda- flokki „Nightmare on Elm Street", en fjórar myndir hafa komið á hvíta tjaldið um þetta fyrirbæri). Hljómsveitin The Fat Boys gerði lag um viðrinið frægt „Are you ready for Freddy?“ sem nýtur mikilla vinsælda. Annars staðar en í Berlín eru svona svakalegar uppákomursjaldgæfari. Þarsem kúbbarnir hafa komið sér upp föstum aðsetursstað fá þeir föst nöfn, Love Club, Dorian Gray, Techno Club og svo framvegis. Eigendur diskóteka hafa víða farið í stríð við þessa starfsemi og sakað aðstandendur um að greiða ekki nægan skatt til sam- félagsins, en aðrir eigendur dis- kóteka hafa farið út í sam- keppni... Spiegel/óg TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.