Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 34

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 34
ERLENT Noregur Fjörkippur í efnahagslífinu Eftir nokkra stöðnun virðist norskur efnahagur hafa tekið svolítinn fjörkipp. Samkvæmt spá norska Seðlabankans verður viðskiptajöfnuður landsins hag- stæður um 7 milljarða norskra króna á þessu ári. Þessar upplýsingar voru lagðar fram á fundi í Seðlabankanum fyrir skömmu og spáin byggir m.a. á niðurstöðu fyrstu þriggja mánuða yfirstandanandi árs. Helstu ástæður sem nefndar hafa verið fyrir þessum bata í efnahagslífinu eru aukin fram- leiðsla og hækkað verð á olíu á heimsmarkaði. Spá Seðlabankans gerir ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði minni en innlendar verðhækkan- ir og að í fyrsta skipti í tíu ár verði hagvöxturinn meiri en í helstu samanburðarlöndunum. Þrátt fyrir efnahagsbatann fer atvinnuleysi ört vaxandi í Noregi og er nú meira en það hefur nokkrun tíma verið frá seinna stríði. Nú eru upp undir 100 þús- und vinnufærra Norðmanna á at- vinnuleysisskrá. Ríkisstjórnin hefur reynt að bregðast við atvinnuleysinu með fjölþættum ráðstöfunum. Þar má nefna þenslu í opinberum fram- kvæmdum og aukið tilboð um starfsmenntun. Einnig hefur fjöldi Norðmanna sótt yfir landa- mærin til Svíþjóðar, þar sem at- vinnuástand er gott. Yngvi Kjartansson/Noregi SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BORGARTÚNI 21 áS SÍMI 25050 S3 REYKJAVÍK 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.