Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 21

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 21
INNLENT ir út fyrir þeim kostnaði sem af slíkum söfn- unum hlýst. Að því leytinu getur almenning- ur treyst því að framlög berist til réttra aðila. Ég er sannfærður um að starf okkar skilar árangri og að almenningur kann að meta það sem við erum að gera. Innan hreyfingarinnar starfa bæði konur og karlar sem hafa það að keppikefli að láta gott af sér leiða. Sjúkraheimili fyrir unga öryrkja Fjórða hvert ár stendur Lionshreyfingin fyrir fjársöfnun til stuðnings einhverju mál- efni með sölu á „rauðu fjöðrinni“ svoköll- uðu. Að sögn Svavars mun salan á „rauðu fjöðrinni“ fara fram 7. til 9. apríl n.k. „Með sölu „rauðu fjaðrarinnar“ í ár ætlum við að safna fyrir sjúkraheimili fyrir unga öryrkja, sem hafa bæklast af völdum slysa eða sjúk- dóma. Þetta fólk hefur margt orðið fyrir var- anlegum heilaskemmdum og í könnun sem hefur farið fram hefur komið í ljós að margir þessara ungu öryrkja dvelja nú á öldrunar- heimilum, við slæmar aðstæður. Það er eins og þetta fólk eigi hvergi höfði sínu að halla í kerfinu og því sé hvergi ætlað pláss. Þetta verkefni var valið samkvæmt ábendingu lækna, m.a. Páls Gíslasonar, og við vonumst til að almenningur aðstoði okkur við að hjálpa þessu fólki. Þetta sjúkraheimili að Reykjalundi mun verða rekið af aðilum þar. Ég tel það mikið mannúðarmál að hjálpa þessu unga fólki og því vonast ég til að undir- tektirnar verði góðar þegar „rauða fjöðrin" verður boðin almenningi til sölu“, sagði Svavar Gests, framkvæmdastjóri Lions- hreyfingarinnar á íslandi að lokum í spjalli við Þjóðlíf. Kristján Ari. Helgi Baidursson formaður söfnunarnefndarinnar fyrir framan nokkra kassa af gler- augum, sem enn bíða sjóndapurra notenda. Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands afhendir Svavari Gests framkvæmdastjóra Lionshreyfingarinnar fyrstu gleraugun í söfnunni fyrir fjórum árum. Vinna að mannúðarmálum Aðspurður kvað Svavar megintilgang Lionsklúbbanna vera að hjálpa meðbræðr- um sínum í neyð og stuðla að betri skilningi manna og þjóða á milli. „Lionskúbbarnir eru í raun og veru vinnuhópar til að stuðla að góðum málefnum. Við stöndum reglulega fyrir fjársöfnunum til ákveðinna mála, t.d. tækjakaupa fyrir sjúkrahús. Það fé sem við söfnum fer alfarið í þau verkefni sem við erum að safna fyrir og klúbbarnir leggja sjálf- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.