Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 18
INNLENT
Efnið á sjónvarpsstöðvunum
Aukið framboð
á innendu efni
Ný könnun um efni
sjónvarpsstöðvanna: Innlent
efni í sókn. Stöð 2 meira en
tvöfaldar framboð sitt á
innlendu efni miðað við
heildarframboð. Rýrnun á
heildarframboði hjá Stöð 2 en
aukning hjá Sjónvarpinu.
—Samanburður á efni
sjónvarpsstöðvanna vikurnar
24.febrúar —17.mars 1989:
íslensku sjónvarpsstöðvarnar, Sjónvarpið
og Stöð 2 hafa sótt verulega í sig veðrið með
auknu framboði á innlendu efni ef miðað er
við Þjóðlífskönnunina á efni sjónvarpsstöðv-
anna í fyrra.
Nýja könnunin, sem Jóhann Hauksson fé-
lagsfræðingur framkvæmdi fyrir Þjóðlíf,
leiddi í ljós að báðar sjónvarpsstöðvarnar
hafa bætt stöðu sína nokkuð með auknu
framboði á innlendu efni frá því að síðasta
könnun var gerð. Þetta er í þriðja skipti sem
Jóhann gerir slíka könnun. Áður kannaði
hann hann útsendingarefni stöðvanna í nóv-
ember 1986 og í mars á sl. ári.
Niðurstöðurnar í könnuninni 1988 voru
birtar í Þjóðlífi í apríl í fyrra (4.tbl.). Þá
flokkaðist einungis 9% efnis sem innlent efni
hjá Stöð 2 og 36% efnis hjá Sjónvarpinu. Nú
horfir þetta til betri vegar fyrir íslenskt efni;
Stöð 2 reyndist hafa aukið hlut innlends efnis
upp í 22% af útsendingartíma sínum og Sjón-
varpið bætir einnig hlut sinn nokkuð — helg-
ar 40% útsendingartíma síns innlendu efni.
Engu að síður er minni hluti útsendingar
Sjónvarpsins með innlendu efni núna en á
_______________ rannsóknartímabilinu
Hlutfall efnlsfl. stöðvanna
STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ
1989 1988 1986 1989 1988 1986
Fréttir 5.5% 5% 6.1% 9.9% 13% 13.2%
Menning 6.4% 4.3% 1.9% 13% 12.9% 9.7%
Kvik.frh 61.7% 63.2% 65.9% 34.2% 35.1% 37.9%
Fræösla 1.6% 3.1% 2.4% 15.6% 7.6% 7.3%
Barnaef. 12.6% 11.8% 3.6% 11.4% 13.2% 10.2%
Tónlist 2.9% 5.8% 15.4% 4.1% 10.1% 9%
(þróttir 9.2% 6.8% 4.8% 11.8% 8.2% 12.9%
Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Meðaltals útsendingartími á viku í klst.:
1989 1988 1986 1989 1988 1986
78.4 84.5 63.5 51.7 44 39.7
UPPRUNI EFNISjÍSLENSKT —ERLENT EFNI:
Innlent 22% 9% 13.4% 40% 36% 47%
Erlent 78% 91% 86.6% 60% 64% 53%
Hver er hlutdeild
sjónvarpsstöðvanna í
hverjum efnisflokki?
1989 STÖÐ2 1988
Fréttir 46% 43%
Menning 43% 39%
kvik.frh. 73% 78%
Fræðsla 13% 44%
Barnaefni 63% 63%
Tónlist 52% 52%
(þróttir 54% 62%
HLUTFALL FRAMBOÐS í
HVERJUM EFNISFLOKKI
SJÓNVARPIÐ
1986 1989 1988 1986
42% 54% 57% 58%
24% 57% 61% 76%
74% 25% 22% 26%
35% 87% 56% 65%
36% 37% 37% 64%
73% 48% 48% 27%
37% 46% 38% 63%
1986, en þá flokkaðist
47% útsendingarefnis
þess sem innlent efni.
Sjónvarpið
halloka fyrir
Stöð 2 í
barnaefni
Meðal þess sem kemur
í ljós í þessari könnun,
sem spannaði þrjár vikur
nú eins og áður, er að
lilutur barnaefnis heldur
áfram að rýrna hjá Sjón-
varpinu; 11.4% útsend-
ingarefnis þess reyndist
barnaefni, en var 13.2% í
síðustu könnun. Hlutur
barnaefnis hjá Stöð 2 er
orðinn 12.6% en var
11.8% í fyrra. Samtals
reyndist barnaefni vera
sent út í 1780 mínútur hjá
Stöð 2 á rannsóknartíma-
bilinu. Hjá Sjónvarpinu
reyndust útsendar mínút-
ur einungis 1065 á sama
tímabili. Hér munar ár-
eiðanlegu mestu, að Stöð
1 1,75%
9,92%
Sjónvarpið
■ frétttr 925
S9 menntng 1210
11 kvtkm. 3194
□ fræðsla 1451
□ barnaefn. 1065
B tónlist 380
rai íþróttlr 1095
9 2 1 % 5,52%
Stöð 2
■ fréttlr 780
11 mennlng 910
M kvikm. 8715
m fræ&sla 220
CH barnaefn. 1780
H tónllst 415
ID iþróttlr 1300
2 sendir út barnaefni á laugardags- og sunnu-
dagsmorgnum, meðan Sjónvarpið sendir
börnum stillimyndina.
Verkaskipting milli
stöðvanna?
Breytingar eru margvíslegar frá síðustu
könnun. Sú megin-breyting hefur orðið á
fræðsluefni í kjölfar Fræðsluvarpsins hjá
Sjónvarpinu, að fræðsluefni nær nú yfir
15.6% útsendingartíma þess en var 7.6% í
fyrra, en á sama tíma hefur fræðsluefni dreg-
ist saman hjá Stöð 2 úr 3.1% í 1.6% útsend-
ingartíma. Mætti draga þá ályktun af
18