Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 18
INNLENT Efnið á sjónvarpsstöðvunum Aukið framboð á innendu efni Ný könnun um efni sjónvarpsstöðvanna: Innlent efni í sókn. Stöð 2 meira en tvöfaldar framboð sitt á innlendu efni miðað við heildarframboð. Rýrnun á heildarframboði hjá Stöð 2 en aukning hjá Sjónvarpinu. —Samanburður á efni sjónvarpsstöðvanna vikurnar 24.febrúar —17.mars 1989: íslensku sjónvarpsstöðvarnar, Sjónvarpið og Stöð 2 hafa sótt verulega í sig veðrið með auknu framboði á innlendu efni ef miðað er við Þjóðlífskönnunina á efni sjónvarpsstöðv- anna í fyrra. Nýja könnunin, sem Jóhann Hauksson fé- lagsfræðingur framkvæmdi fyrir Þjóðlíf, leiddi í ljós að báðar sjónvarpsstöðvarnar hafa bætt stöðu sína nokkuð með auknu framboði á innlendu efni frá því að síðasta könnun var gerð. Þetta er í þriðja skipti sem Jóhann gerir slíka könnun. Áður kannaði hann hann útsendingarefni stöðvanna í nóv- ember 1986 og í mars á sl. ári. Niðurstöðurnar í könnuninni 1988 voru birtar í Þjóðlífi í apríl í fyrra (4.tbl.). Þá flokkaðist einungis 9% efnis sem innlent efni hjá Stöð 2 og 36% efnis hjá Sjónvarpinu. Nú horfir þetta til betri vegar fyrir íslenskt efni; Stöð 2 reyndist hafa aukið hlut innlends efnis upp í 22% af útsendingartíma sínum og Sjón- varpið bætir einnig hlut sinn nokkuð — helg- ar 40% útsendingartíma síns innlendu efni. Engu að síður er minni hluti útsendingar Sjónvarpsins með innlendu efni núna en á _______________ rannsóknartímabilinu Hlutfall efnlsfl. stöðvanna STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ 1989 1988 1986 1989 1988 1986 Fréttir 5.5% 5% 6.1% 9.9% 13% 13.2% Menning 6.4% 4.3% 1.9% 13% 12.9% 9.7% Kvik.frh 61.7% 63.2% 65.9% 34.2% 35.1% 37.9% Fræösla 1.6% 3.1% 2.4% 15.6% 7.6% 7.3% Barnaef. 12.6% 11.8% 3.6% 11.4% 13.2% 10.2% Tónlist 2.9% 5.8% 15.4% 4.1% 10.1% 9% (þróttir 9.2% 6.8% 4.8% 11.8% 8.2% 12.9% Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100% Meðaltals útsendingartími á viku í klst.: 1989 1988 1986 1989 1988 1986 78.4 84.5 63.5 51.7 44 39.7 UPPRUNI EFNISjÍSLENSKT —ERLENT EFNI: Innlent 22% 9% 13.4% 40% 36% 47% Erlent 78% 91% 86.6% 60% 64% 53% Hver er hlutdeild sjónvarpsstöðvanna í hverjum efnisflokki? 1989 STÖÐ2 1988 Fréttir 46% 43% Menning 43% 39% kvik.frh. 73% 78% Fræðsla 13% 44% Barnaefni 63% 63% Tónlist 52% 52% (þróttir 54% 62% HLUTFALL FRAMBOÐS í HVERJUM EFNISFLOKKI SJÓNVARPIÐ 1986 1989 1988 1986 42% 54% 57% 58% 24% 57% 61% 76% 74% 25% 22% 26% 35% 87% 56% 65% 36% 37% 37% 64% 73% 48% 48% 27% 37% 46% 38% 63% 1986, en þá flokkaðist 47% útsendingarefnis þess sem innlent efni. Sjónvarpið halloka fyrir Stöð 2 í barnaefni Meðal þess sem kemur í ljós í þessari könnun, sem spannaði þrjár vikur nú eins og áður, er að lilutur barnaefnis heldur áfram að rýrna hjá Sjón- varpinu; 11.4% útsend- ingarefnis þess reyndist barnaefni, en var 13.2% í síðustu könnun. Hlutur barnaefnis hjá Stöð 2 er orðinn 12.6% en var 11.8% í fyrra. Samtals reyndist barnaefni vera sent út í 1780 mínútur hjá Stöð 2 á rannsóknartíma- bilinu. Hjá Sjónvarpinu reyndust útsendar mínút- ur einungis 1065 á sama tímabili. Hér munar ár- eiðanlegu mestu, að Stöð 1 1,75% 9,92% Sjónvarpið ■ frétttr 925 S9 menntng 1210 11 kvtkm. 3194 □ fræðsla 1451 □ barnaefn. 1065 B tónlist 380 rai íþróttlr 1095 9 2 1 % 5,52% Stöð 2 ■ fréttlr 780 11 mennlng 910 M kvikm. 8715 m fræ&sla 220 CH barnaefn. 1780 H tónllst 415 ID iþróttlr 1300 2 sendir út barnaefni á laugardags- og sunnu- dagsmorgnum, meðan Sjónvarpið sendir börnum stillimyndina. Verkaskipting milli stöðvanna? Breytingar eru margvíslegar frá síðustu könnun. Sú megin-breyting hefur orðið á fræðsluefni í kjölfar Fræðsluvarpsins hjá Sjónvarpinu, að fræðsluefni nær nú yfir 15.6% útsendingartíma þess en var 7.6% í fyrra, en á sama tíma hefur fræðsluefni dreg- ist saman hjá Stöð 2 úr 3.1% í 1.6% útsend- ingartíma. Mætti draga þá ályktun af 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.