Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 19

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 19
INNLENT 22.00S Innlent Erlent Innlent Erlent Stöð 2 1989 1988 Innlent Erlent Innlent Erlent Sjónvarpið fræðsluefni og barnaefni, að verkaskipting sé að skapast milli stöðvanna? Menningarefni, — afinnlendumuppruna, hefur vaxið hjá Stöð 2 um 2% af tímanum, staðið í stað hjá Sjónvarpinu, meðan báðar stöðvar hafa dregið verulega úr flutningi á tónlistarefni. Þá er og athyglisvert að hlutur íþrótta hef- ur farið vaxandi hjá Sjónvarpinu og er kom- inn upp í 11.8% efnis, en var 8.2% í fyrra. Sömu sögu er að segja af hlut íþrótta meðal efnis hjá Stöð 2, — hann er nú orðinn 9.2% en var 6.8% í síðustu könnun. Líka samdráttur Um samanlagðan útsendingartíma sjón- Mínútur í þrjár vikur 10000 9000 8000 7000 6000 5000 ll ■ l ■ l 1 Stöö 2 - Sjónvarp Stöö 2 - SJónvarp Stöö 2 - SJónvarp 1986 1986 1988 1988 1989 1989 Kvikmyndir og framhaldsþættir. Á súluritinu sést hvernig hefur skapast „verkaskipting" í þessum efnisflokki milli stöðvanna; Stöð 2 er að miklu leyti helguð kvikmyndum og framhaldsþátt- um af erlendum uppruna, en hefur þó heldur dregið úr sýningum á því efni frá því í fyrra. ' 64.00X V Mínútur í þrjár vikur MOO T 1200 4 1000 | -mIiI Stöö 2 - 1986 SJónvarp Stö6 2-1988 Sjónvarp Stöó2-1989 SJónvarp 1986 1988 1989 Menning og fólk í sviðsljósi; þættir af innlendum uppruna. Sjón- varpið hefur sem fyrr vinninginn, en þessi efnisflokkur hefur vaxið hjá Stöð 2 frá því í fyrra. varpsstöðvanna er það að segja, að hann er nánast sá sami og fyrir ári, eða um hundrað og þrjátíu klukkustundir á viku. En milli stöðvanna hafa hlutföllin breyst. Sjónvarpið hefur sótt í sig veðrið og er nú með 40% útsendingartímans, en Stöð 2 með 60% tím- ans. Nærri lætur, að Stöð 2 hafi verið með tvo þriðju hluta heildarframboðsins í fyrra en Sjónvarpið þriðjung. Hér er vert að vekja athygli á, að framboð Stöðvar 2 á kvikmynd- um og framhaldsþáttum, fræðsluefni og tón- listarefni hefur minnkað frá upphafi mæl- inga. Vert er og að vekja athygli á, að um 54% heildarframboðs hjá Stöð 2 eru kvik- myndir og framhaldsþættir af engilsaxnesk- um uppruna. Sjónvarpið hefur einnig dregið úr fram- boði á fréttum og fréttatengdu efni. Trúlega munar mestu um að innlendir kastljósþættir og erlendir eru sífellt færri. Samanlagður útsendingartími beggja stöðvanna svarar til þess að sent sé út í firnrn sólarhringa og tíu klukkustundir á viku að jafnaði. Margir munu áreiðanlega fagna þeirri þróun að hlutur innlends efnis skuli fara vaxandi, en engu að síður er áreiðanlega mun meiri eftirspurn eftir íslenskri fram- leiðslu en er í framboði. í könnuninni er að sjálfsögðu ekki gerður greinarmunur á því hvers konar efni er verið að sýna, heldur einungis magn. Ekki er kannað í þessari út- tekt hvort mikið sé um endursýningar, enda er það ekki alltaf auglýst. Annars segja með- fylgjandi töflur, sem Jóhann Hauksson vann fyrir Þjóölíf, meira en mörg orð. Óskar Guðmundsson 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.