Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 68

Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 68
VIÐSKIPTI Hlutabréf í hóruhúsi í kauphöllinni Hópur fasteignasala ætlar aö lokka nokkrar milljónir í fjárfest- ingar i hóruhúsum á markaöi í Wall Street. Eftir aö hópurinn fékk heimild hjá löglegum yfir- völdum hafa hlutabréf í Mustang Ranch búgaröinum í Nevada veriðtil sölu á hlutabréfamarkaö- num. Þetta er þekkt hóruhús í Bandaríkjunum í námunda við spilavíti og aöra skemmtan af þeim toga. Á síðastliönu ári var velta fyritækisins 5.4 milljónir dollara, hreinn ágóöi tæplega milljón dollarar, en seljendurnir vilja fá 18 milljón dollara fyrir ást- arbúgaröinn... Mustang Ranch búgarðurinn í Nevada, þekktur fyrir sölu á ástinni. Nú er hann allur til sölu á hlutabréfamarkaði í Wall Street. Eiturlyfjapeningar í kosningabaráttu Costa Rica hefur stundum veirö álitið þaö ríki í Miö—Ameríku sem búi við skárstu stjórnarhætt- ina.. Engu að síður hefur hin fjöl- þjóðlega eyturlyfjamafía veruleg áhrif þar í landi. Kúbaninni Jorge Morales, sem talinn er meðal stærstu eyturlyfjabraskara í Bandaríkjunum, meö tengsli viö utanríkisráðuneytið og CIA, viö- urkenndi fyrir rannsóknarnefnd í Washington aö hann hefði látið stjórnmálaflokki á Costa Rica í té peninga fyrir forsetakosningarn- ar 1986. Áöur höfðu stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir grun- semdum sínum um aö Oscar Ari- as forseti og flokkur hans hefðu notið góös af eyturlyfjapening- um. Sérfræðingar telja að Mar- ijuana ársframleiðsla á Costa Rica sé um 1000 tonn... Walt Disney kvikmynd. Kvikmyndafyrirtæki kaupa sjónvarpsstöðvar Bandarískir kvimyndahringar hafa nú um hríö keppst viö aö kaupa frjálsar og óháöar sjón- varpsstöðvar til að eiga mögu- leika á að selja áfram framleiöslu sína. Þannig hefurt.d. Walt Disn- Kaupa Bretar Löwenbráu? Aðaleigandi Löwenbráu í Mun- chen í V-Þýskalandi er August von Finck og er hann meðal rík- ustu manna í Evrópu. Nú hefur heyrst aö hann vilji selja Löwen- bráu og hafi kaupandi þegar lýst áhuga sínum: breski drykkjarvör- uframleiðandinn Allied Lyons, sem hefur um tíu ára skeið Sovéska ofurflutningavélin Stærsta flutningavél í heimi Stærsta flutningavél í heimi er nú í reynsluflugi í Sovétríkjunum. ey fyrirtækið yfirtekið KHJ skemmtisjónvarpsstöðina fyrir rúmlega 300 milljónir dollara og stendur í samningaviðræðum við fleiri stöðvar. Hinir stóru kvik- myndaframleiðendurnir; Para- mount, MGM, United Artist og Twentieth Century Fox eru einn- ig að byggja upp net sjónvarps- stöðva. Framboðið er meira en nóg, því um 250 stöðvar víðs vegar um Bandaríkin eru óháðar bruggað hinn þýska bjór fyrir breskan markað (,,lizens“) með sama fyrirkomulagi og Sanitas bruggar Löwenbráu hérlendis. Milljarðamæringurinn von Finck hefur ekki þénað mikið á bruggverksmiðjunum og skortir lausafé á næstunni; hann áform- ar að koma fjölskyldufjármagn- inu til næstu kynslóðar. Þá félli gífurlega hár erfðaskattur á eign- ir, nema eins og nú er áformað Vélin heitir „Mrija“ af gerðinni An- tonov 225 og er 78 metra löng, á að bera 250 tonn og á að geta flogið með allt að 850 kílómetra hraða á klukkustund og á að geta risunum CBS, NBC og ABC sjónvarpsstöðvunum og þjást illi- lega af fjármagnsskorti, hrjáðar af skuldum og rýrnandi auglýs- ingatekjum. Fjármögnunarfyrir- tæki telja fjárfestingu í frjálsum sjónvarpsstöðvum því orðna of áhættusama. Á hinn bóginn geta kvikmyndaframleiðendur nærri kostnaðarlaust sent út mynda- flokka og kvikmyndir úr safni eig- in framleiðslu... að fjármagnið sé gefið áður en kemur að hinstu stundu—, þá fellur gjafaskattur á fjármagnið, sem er mun lægri en erfðaskatt- urinn. Hann þarf hins vegar að greiða strax. Forstjóri Löwen- bráu Paul Greineder hefur neit- að því að fyrirtækið væri á sölu- skrá þrátt fyrir þessi áform og kveður verksmiðjurnar ekki vera til sölu... flogið allt að 4500 kílómetra vegalengd. Vélin á að fljúga með sovésku geimferjuna „Buran“ og stóra byggingarhluta eldflaugar- innar,, Energija“... 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.