Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 46

Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 46
MENNING ÁSTRALSKAR KVIKMYNDIR Gott úrval ástralskra kvikmynda á myndbandaleigum. Konur í Astralíu. Spennu- og hasarmyndir. Margar nýjar myndir EFTIR SIGMAR ÞORMAR Saga ástralskrar kvikmyndagerðar er fróð- leg fyrir jafnt íslenskt kvikmyndagerðar- fólk sem hinn almenna áhorfanda. Hér áður voru mjög fáar myndir gerðar í Astra- lía. Úrvalsmyndir fóru að koma þaðan fyrir aðeins um tuttugu árum síðan. Opin- ber stuðningur er talinn hafa átt þátt í að bylgjan fór af stað. IÁstralíu eru nú framleiddar fjölbreytt- ar kvikmyndir; gamanmyndir, spennumyndir, menningarmyndir o.s.frv. Ástralirnir eru óhræddir við að nota fagra náttúru landsins í myndum sín- um. Þættir úr sögu Ástralíu eru efniviður mynda og kvikmyndafrásögnin tengist oft þáttum ástralsks þjóðlífs líkt og t.d. ömur- legu hlutskipti frumbyggja landsins. Hasar og spenna í auðnum Astralíu. „She was Fair Game“ (1986) hlaut góða dóma en er lítið þekkt. Líkt og margar góðar ástralskar kvikmyndir kom hún út hér á landi á myndbandi. Ástralskar kvikmyndir hafa náð út- breiðslu um allan heim. Sem dæmi má nefna Krókódíla Dunda (Crocodile Dundee) og Móöur fyrir rétli (A Cryin the Unglingar takast á við tilveruna í„Boys in the Island". Nýleg úrvalsafurð ástralskrar kvikmynda- gerðar, hana verður brátt hægt að sjá með íslenskum texta á myndbandi. Dark). Frá Ástralíu hafa komið leikstjórar sem, eftir frægðarferil í heimalandi sínu, hafa haldið áfram í draumasmiðjunni Hollywood og gera þaðgottþar, t.d. Peter Weir Ljóðafélagið (Dead Poets Society), Moskító ströndin og Bruce Beresford, Ekið með Daisy. Hér á landi er sjaldgæft að ástralskar myndir séu sýndar í kvikmyndahúsum. Samkvæmt Hagtíðindum (okt 1990) voru aðeins sýndar tvær slíkar í íslenskum kvikmyndahúsum tímabilið 1987-1989. Ef þú vilt njóta ástralskrar kvikmyndagerðar þýðir því lítið að fara í bíó. Þá má reyna sjónvarp. Ríkissjónvarpið hefur reyndar verið duglegt að sýna bæði ástralskar kvik- myndir og sjónvarpsþætti. Myndbandaleiga er annar kostur. Nú kunna e.t.v. margir að halda að fremur lítið sé til af áströlskum myndum með íslenskum texta. Er þetta ekki allt amerískt dótarí á þessum myndbandaleig- um, kynnu sumir að spyrja? Samkvæmt 46 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.