Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 77

Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 77 STERKUR OG STÓR Á næsta ári verður alveg nýr Nissan Patrol kynntur, alvöru fullvaxinn jeppi sem á að setja ný viðmið og keppa við bíla eins og Toyota Land Cruiser 200 í gæðum, afli og torfærueiginleikum. Innanrýmið hefur verið stækk að og gert enn íburðarmeira, mun plássbetra en keppinautarnir. Nýi Patró l inn er byggður á grind, en nú með mjög slaglangri sjálfstæðri fjöðrun, og fjór hjóladrifi sem Nissan menn segja að sé það háþróaðasta á markaðnum. Sjö gíra sjálfskipting, hátt og lágt drif, og nokkrar gerðir af vélum, sú afl mesta, 5,6 lítra bensín vél, sem er á fimmta hundrað hestöfl. Góð í drátt. SÚDANSKUR KAGGI Fyrir nær fimmtíu árum kom Hillman Hunter á markaðinn í Bretlandi, fjögurra dyra klassískur fjölskyldubíll. Og fyrir 40 árum, 1970, voru mótin seld til Írans þar sem nafninu var breytt í Paykan, og bíllinn framleiddur óbreyttur í þrjátíu og fimm ár. Reyndar voru settar í hann vélar frá Peugeot og vinsæll var hann, annar hver bíll í klerkalandinu var Paykan. Þegar framleiðslu var hætt voru mótin seld til Súdan, en KTC, Khartoum Transportation Company, hóf framleiðslu á bílnum fyrir fimm árum og gerir enn. Þeir breyttu fram­ og afturljósunum, nú er hann semsagt orðinn ... nútíma legur, eða þannig. FLOTTASTUR, NÆSTUM ÞVÍ Á síðasta ári kom ítalski framleiðandinn Lancia með ofur snotran bíl, með því fornfræga nafni Delta, á mark ­ aðinn. Lúxusbíl í Golf­klassanum. Lancia er eitt af sjö merkjum Fiat samsteypunnar: Ferrari ofurbíllinn, Maserati ofur­lúxussportbíllinn, Alfa Romeo, fjölsky­ ldusportbíllinn og síðan Chrysler sá ameríski stór­ framleiðandi sem Fiat samstæðan ætlar að redda með Jeep, sögufræga jeppaframleiðandanum. Á þessu ári mun síðan framleiðsla á Lancia Deltunni hefjast vestanhafs undir merkjum Chrysler. Vélarnar í þessum lúxussmábíl eru frá 1,4 lítra 120 hestafla dísel og upp í 220 hestafla bensínrokk. Bílar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.