Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.09.2009, Qupperneq 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 S T j ó R N u N Í byrjun október 2008 hrundi íslenskt efnahagslíf. Í kjölfarið voru sett á gjaldeyrishöft, aðgangur að fjármagni var takmarkaður, gengi íslensku krónunnar veiktist gagnvart erlendum gjald-miðlum og svo mætti lengi telja. Fyrirtæki á Íslandi hafa þurft að taka mið af þessum breytingum og aðlaga sig að niðursveiflunni. Upplýsingar um hvernig íslensk fyrirtæki bera sig að í kreppunni eru þó af skornum skammti og hafa stjórnendur fyrirtækja starfað í nokkru myrkri. Könnun var lögð fyrir aðildarfélög Félags íslenskra stórkaupmanna, alls 150 fyrirtæki, sem stunda útflutning, innflutning, umboðssölu, smásölu og heildverslun. Í félaginu er góð breidd fyrirtækja sem ætti því að gefa heildstæða mynd af áhrifum niðursveiflunnar á íslensk fyrirtæki. Svarhlutfall í rannsókninni var 34%. Flest fyrirtækjanna sem tóku þátt eru lítil fyrirtæki, með allt að 50 starfsmenn. Ekki er hægt að fullyrða að hægt sé að yfirfæra niðurstöð- urnar yfir á íslensk fyrirtæki sem starfa á öðrum vettvangi. Niðurskurður hefur átt sér stað á öllum sviðum fyrirtækjanna. Rúmlega þriðjungur stjórnenda segir að rekstrarkostnaður hafi aukist allt að 20% í þeirra fyrirtæki og því kemur ekki á óvart að flest fyr- irtækin hafi reynt að skera niður. Mynd 1 sýnir hlutfallslega hversu margir hafa ákveðið að skera niður á hverju sviði fyrirtækjanna. 56% stjórnenda segja að skorið hafi verið niður á sviði innkaupa og vörustjórnunar og svo framvegis. Greinilegt er að meirihluti stjórnenda er að reyna að ná fram sparnaði í rekstrarkostnaði á öllum sviðum rekstrar. Frjáls verslun birtir hér helstu niðurstöður í mjög áhugaverðu lokaverkefni Dagnýjar Valgeirsdóttur og Signýjar Hermannsdóttur við Háskólann í Reykjavík. Þær gerðu umfangsmikla könnun á því hvernig íslenskir stjórnendur hafa stýrt í kreppunni. HVERNIG STýRA STjóRNENduR Í KREppuNNI? TExTI: dagný valgeirsdóttir OG signý hermannsdóttir ● MYND: geir ólaFsson HELSTU NIÐURSTÖÐUR: Flest fyrirtæki reyna að skera niður í kostnaði.• Uppsagnir hafa átt sér stað hjá meirihluta fyrirtækjanna og • segist rúmlega þriðjungur stjórnenda hafa fækkað starfsfólki um allt að 20%. Um 20% stjórnenda eru mjög óöruggir með áætlanagerð sína.• Stjórnendur eru almennt ánægðir með samskipti sín við lán-• ardrottna. Fyrirtæki hafa hert á innheimtuaðgerðum sínum.• Í fæstum tilvikum hafa orðið breytingar á yfirstjórn.• Laun stjórnenda hafa í flestum tilvikum ekki breyst.• Fyrirtæki hafa fækkað birgjum og greiðslufrestur frá birgjum • hefur verið endurskoðaður. Flest fyrirtæki reyna að auka veltuhraða birgða.• Gæðastjórnun í um helmingi fyrirtækjanna hefur verið aukin.• Fyrirtæki eru að hækka verð en lækka álagningu sem þýðir • minni hagnað. Stjórnendur hafa dregið úr markaðssetningu.• Þjónusta við viðskiptavini hefur í mörgum tilvikum verið aukin, • en meirihluti stjórnenda segir þó að þjónustustig hafi ekki breyst. Stjórnendur veita fyrirtækjamenningu aukna athygli og hefur • meirihluti þeirra aukið við aðgerðir sem miða að því að byggja upp traust, virðingu og eldmóð starfsfólks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.